Hafa lokið við stofnun sjö milljarða vísissjóðs Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2021 08:09 Svana Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Frumtak Ventures, Eggert Claessen fjárfestingastjóri, Magnús Þór stjórnarformaður, Rakel Sigurðardóttir fjármálastjóri, Ásthildur Otharsdóttir fjárfestingastjóri og Brynja Eyjólfsdóttir greinandi. frumtak Frumtak Ventures hefur lokið við fjármögnun og stofnun nýs sjóðs, Frumtak III, sem er sjö milljarðar að stærð. Frá þessu segir í tilkynningu en Frumtak Ventures er í dag rekstraraðili tveggja Frumtakssjóða, Frumtaks og Frumtaks II. Fyrsti sjóðurinn var stofnaður árið 2009 og segir að sjóðirnir hafi fjárfest í 21 fyrirtæki frá stofnun. Nýi sjóðurinn, Frumtak III, er sérhæfður vísisjóður sem muni fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum sem séu á fyrstu stigum fjármögnunar og þyki vænleg til vaxtar á alþjóðlegum mörkuðum. Ásthildur stýrir Ásthildur Otharsdóttir, sem bættist nýverið í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures, verður sjóðstjóri Frumtaks III, en hún var áður stjórnarformaður félagsins og hefur áður starfað meðal annars hjá Marel og Össuri. „Frumtak III sérhæfir sig ekki í einstökum greinum og mun fjárfesta með svipuðu sniði og fyrri Frumtakssjóðir með áherslu á hugvitsdrifin tæknifyrirtæki. Þannig hefur Frumtak III að markmiði að fjárfesta í fyrirtækjum sem hafa á að skipa öflugum teymum, sem geta orðið leiðandi á sínu sviði, með mikla möguleika til vaxtar og verðmætasköpunar og geta skilað góðri ávöxtun til fjárfesta. Frumtak Ventures hefur sett sér sérstaka stefnu í ábyrgum fjárfestingum og mun það hafa áhrif á val á fyrirtækjum í eignasafn sjóðsins. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn muni fjárfesta í 8-10 fyrirtækjum fyrir um 200-500 milljónir í hverju félagi. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 5 ár og starfstími 10 ár,“ segir í tilkynningunni um stofnun sjóðsins. Nýsköpun Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en Frumtak Ventures er í dag rekstraraðili tveggja Frumtakssjóða, Frumtaks og Frumtaks II. Fyrsti sjóðurinn var stofnaður árið 2009 og segir að sjóðirnir hafi fjárfest í 21 fyrirtæki frá stofnun. Nýi sjóðurinn, Frumtak III, er sérhæfður vísisjóður sem muni fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum sem séu á fyrstu stigum fjármögnunar og þyki vænleg til vaxtar á alþjóðlegum mörkuðum. Ásthildur stýrir Ásthildur Otharsdóttir, sem bættist nýverið í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures, verður sjóðstjóri Frumtaks III, en hún var áður stjórnarformaður félagsins og hefur áður starfað meðal annars hjá Marel og Össuri. „Frumtak III sérhæfir sig ekki í einstökum greinum og mun fjárfesta með svipuðu sniði og fyrri Frumtakssjóðir með áherslu á hugvitsdrifin tæknifyrirtæki. Þannig hefur Frumtak III að markmiði að fjárfesta í fyrirtækjum sem hafa á að skipa öflugum teymum, sem geta orðið leiðandi á sínu sviði, með mikla möguleika til vaxtar og verðmætasköpunar og geta skilað góðri ávöxtun til fjárfesta. Frumtak Ventures hefur sett sér sérstaka stefnu í ábyrgum fjárfestingum og mun það hafa áhrif á val á fyrirtækjum í eignasafn sjóðsins. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn muni fjárfesta í 8-10 fyrirtækjum fyrir um 200-500 milljónir í hverju félagi. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 5 ár og starfstími 10 ár,“ segir í tilkynningunni um stofnun sjóðsins.
Nýsköpun Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira