Vilja setja Kóralrifið mikla á hættulista Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2021 09:04 Þessi skjaldbaka skeytir eflaust litlu um afstöðu ástralskra stjórnvalda til hugmynda UNESCO. Jonas Gratzer/LightRocket via Getty Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, og áströlsk stjórnvöld deila enn um stöðu Kóralrifsins mikla sem er að finna norðaustur af meginlandi Ástralíu. UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu. Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira
UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu.
Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira