Hefðu viljað ljúka máli flugumferðarstjóranna fyrr Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2021 18:31 Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, dótturfélags Isavia. Isavia „Strax þegar við fréttum af þessu máli þá ákváðum við að færa til þessa starfsmenn og pössuðum að skilja að meinta gerendur og þolanda,“ segir Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, um uppsögn tveggja flugumferðarstjóra sem grunaðir eru um að hafa brotið á tvítugum nemanda í flugumferðarstjórn. Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“ Kynferðisofbeldi Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“
Kynferðisofbeldi Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira