Hófu skothríð á palestínska mótmælendur Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 10. júlí 2021 08:58 Fjórir ísraelskir hermenn á verði á Vesturbakkanum. getty/joel carillet Hundruð palestínskra mótmælenda særðust þegar Ísraelsher hóf skothríð á þá í gær. Mótmælendurnir höfðu safnast saman við ólöglega útvarðarstöð Ísraelsmanna á Vesturbakkanum til að mótmæla henni. Fleiri en 370 eru særðir eftir skothríðina og segir í frétt Al Jazeera að allavega 31 þeirra hafi verið skotnir með venjulegum byssukúlum. Hinir voru skotnir með gúmmíkúlum. Mótmælendurnir köstuðu steinum að hermönnum Ísraelsher og var þá mætt með táragasi sem drónar hersins slepptu niður á hóp mótmælenda og skothríð, bæði með venjulegum kúlum og gúmmíkúlum. Þetta gerðist í bænum Beita á Vesturbakkanum en svo virðist sem landtöku Ísraelsmanna hafi verið mótmælt víðar. Erlendir miðlar greina frá því að mótmælendur í bænum Kafr Qaddum og á svæðinu Masafer Yatta hafi verið hraktir til baka af Ísraelsher með táragasi. Þar er þó ekkert minnst á að herinn hafi beitt skotvopnum. Talið er að um 650 þúsund manns búi á landtökusvæðum Ísraelsmanna á Vesturbakkanum. Landtökur Ísraelsmanna á svæðinu eru ólöglegar af alþjóðasamfélaginu. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ísraelsmenn varpa aftur sprengjum á Gasa Ísraelsmenn gerðu loftárás á Gasa-svæðið í kvöld eftir að íkveikjusprengjur voru sendar með blöðrum frá svæðinu til Ísraels. BBC greinir frá þessu. 15. júní 2021 23:05 Spennan magnast á Gasa eftir loftárásir í nótt Ísraelsmenn vörpuðu sprengjum á Gasasvæðið í nótt í annað sinn frá því að vopnahléssamningur var gerður í lok síðasta mánaðar eftir ellefu daga hörð átök á svæðinu. 18. júní 2021 07:36 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Fleiri en 370 eru særðir eftir skothríðina og segir í frétt Al Jazeera að allavega 31 þeirra hafi verið skotnir með venjulegum byssukúlum. Hinir voru skotnir með gúmmíkúlum. Mótmælendurnir köstuðu steinum að hermönnum Ísraelsher og var þá mætt með táragasi sem drónar hersins slepptu niður á hóp mótmælenda og skothríð, bæði með venjulegum kúlum og gúmmíkúlum. Þetta gerðist í bænum Beita á Vesturbakkanum en svo virðist sem landtöku Ísraelsmanna hafi verið mótmælt víðar. Erlendir miðlar greina frá því að mótmælendur í bænum Kafr Qaddum og á svæðinu Masafer Yatta hafi verið hraktir til baka af Ísraelsher með táragasi. Þar er þó ekkert minnst á að herinn hafi beitt skotvopnum. Talið er að um 650 þúsund manns búi á landtökusvæðum Ísraelsmanna á Vesturbakkanum. Landtökur Ísraelsmanna á svæðinu eru ólöglegar af alþjóðasamfélaginu.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ísraelsmenn varpa aftur sprengjum á Gasa Ísraelsmenn gerðu loftárás á Gasa-svæðið í kvöld eftir að íkveikjusprengjur voru sendar með blöðrum frá svæðinu til Ísraels. BBC greinir frá þessu. 15. júní 2021 23:05 Spennan magnast á Gasa eftir loftárásir í nótt Ísraelsmenn vörpuðu sprengjum á Gasasvæðið í nótt í annað sinn frá því að vopnahléssamningur var gerður í lok síðasta mánaðar eftir ellefu daga hörð átök á svæðinu. 18. júní 2021 07:36 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Ísraelsmenn varpa aftur sprengjum á Gasa Ísraelsmenn gerðu loftárás á Gasa-svæðið í kvöld eftir að íkveikjusprengjur voru sendar með blöðrum frá svæðinu til Ísraels. BBC greinir frá þessu. 15. júní 2021 23:05
Spennan magnast á Gasa eftir loftárásir í nótt Ísraelsmenn vörpuðu sprengjum á Gasasvæðið í nótt í annað sinn frá því að vopnahléssamningur var gerður í lok síðasta mánaðar eftir ellefu daga hörð átök á svæðinu. 18. júní 2021 07:36