Rúnar Már og félagar áfram í Meistaradeildinni eftir framlengingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2021 20:49 Rúnar Már skoraði þriðja mark liðsins þegar CFR Cluj mætti Borac í fyrri leik liðanna. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í CFR Cluj eru komnir áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Borac Banja. Rúnar Már og félagar unnu fyrri leikinn 3-1 og eru því komnir áfram. Rúnar Már var í byrjunarliði CFR Cluj þegar þeir heimsóttu Borac Banja í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Markalaust var að loknum fyrri hálfleik, og það var ekki fyrr en eftir klukkutíma leik sem fyrsta markið leit dagsins ljós. Stojan Vranjes skallaði boltann þá í netið fyrir heimamenn eftir fyrirgjöf frá Milan Vusurovic. Heimamenn tvöfölduðu forystu sína aðeins fjórum mínútum seinna þegar Vusurovic lagði upp sitt annað mark, í þetta sinn fyrir Panagiotis Moraitis. Rúnar Már og félagar í Cluj voru heilt yfir sterkari aðilinn í leiknum, en náðu ekki að minnka muninn fyrir leikslok og niðurstaðan eftir 90 mínútur því 2-0 sigur Borac Banja og samanlagt 3-3. Það þurfti því að grípa til framlengingar til að skera úr um hvort liðið færi áfram. Það stefndi allt í að liðin þyrftu vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara, en þegar um tvær mínútur voru eftir af framlengingunni minnkaði Alexandru Chipciu muninn með góðu langskoti og tryggði CFR Cluj í næstu umferð forkeppninnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Rúnar Már var í byrjunarliði CFR Cluj þegar þeir heimsóttu Borac Banja í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Markalaust var að loknum fyrri hálfleik, og það var ekki fyrr en eftir klukkutíma leik sem fyrsta markið leit dagsins ljós. Stojan Vranjes skallaði boltann þá í netið fyrir heimamenn eftir fyrirgjöf frá Milan Vusurovic. Heimamenn tvöfölduðu forystu sína aðeins fjórum mínútum seinna þegar Vusurovic lagði upp sitt annað mark, í þetta sinn fyrir Panagiotis Moraitis. Rúnar Már og félagar í Cluj voru heilt yfir sterkari aðilinn í leiknum, en náðu ekki að minnka muninn fyrir leikslok og niðurstaðan eftir 90 mínútur því 2-0 sigur Borac Banja og samanlagt 3-3. Það þurfti því að grípa til framlengingar til að skera úr um hvort liðið færi áfram. Það stefndi allt í að liðin þyrftu vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara, en þegar um tvær mínútur voru eftir af framlengingunni minnkaði Alexandru Chipciu muninn með góðu langskoti og tryggði CFR Cluj í næstu umferð forkeppninnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira