Svíar stöðvuðu rúmlega tveggja ára taplausa hrinu bandarísku heimsmeistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 10:30 Stina Blackstenius (nr. 11) fagnar með samherjum sínum eftir að hafa komið Svíþjóð yfir gegn Bandaríkjunum. getty/Ian MacNicol Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Bandaríkjanna, 3-0, í G-riðli fótboltakeppni Ólympíuleikanna sem hófst í dag. Þetta var fyrsta tap bandaríska liðsins í 45 leikjum, eða síðan það tapaði fyrir Frakklandi, 1-3, í vináttulandsleik í janúar 2019. FT: Sweden 3-0 USA The USWNT's 44-game unbeaten run comes to an end at the Olympics in Tokyo. pic.twitter.com/G14LvF86GN— ESPN FC (@ESPNFC) July 21, 2021 Stina Blackstenius skoraði tvö mörk fyrir Svía í leiknum í dag og Lina Hurtig eitt. Svíþjóð sló Bandaríkin eftirminnilega út í átta liða úrslitum á síðustu Ólympíuleikum og gerði bandaríska liðinu annan grikk í dag. Í fyrsta leik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum vann Bretland 2-0 sigur á Síle. Ellen White skoraði bæði mörk breska liðsins sem er komið með þrjú stig í E-riðli. Marta skoraði tvö mörk þegar Brasilía vann stórsigur á Kína, 0-5, í F-riðli. Debinha, Andressa (víti) og Beatriz voru einnig á skotskónum. Marta er fyrsti leikmaðurinn sem skorar á fimm Ólympíuleikum. Hin 43 ára Formiga var í byrjunarliði Brasilíu í fyrsta leiknum á sínum sjöundu Ólympíuleikum. Engin íþróttamaður hefur tekið jafn oft þátt í liðakeppni á Ólympíuleikum í sögu þeirra. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Þetta var fyrsta tap bandaríska liðsins í 45 leikjum, eða síðan það tapaði fyrir Frakklandi, 1-3, í vináttulandsleik í janúar 2019. FT: Sweden 3-0 USA The USWNT's 44-game unbeaten run comes to an end at the Olympics in Tokyo. pic.twitter.com/G14LvF86GN— ESPN FC (@ESPNFC) July 21, 2021 Stina Blackstenius skoraði tvö mörk fyrir Svía í leiknum í dag og Lina Hurtig eitt. Svíþjóð sló Bandaríkin eftirminnilega út í átta liða úrslitum á síðustu Ólympíuleikum og gerði bandaríska liðinu annan grikk í dag. Í fyrsta leik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum vann Bretland 2-0 sigur á Síle. Ellen White skoraði bæði mörk breska liðsins sem er komið með þrjú stig í E-riðli. Marta skoraði tvö mörk þegar Brasilía vann stórsigur á Kína, 0-5, í F-riðli. Debinha, Andressa (víti) og Beatriz voru einnig á skotskónum. Marta er fyrsti leikmaðurinn sem skorar á fimm Ólympíuleikum. Hin 43 ára Formiga var í byrjunarliði Brasilíu í fyrsta leiknum á sínum sjöundu Ólympíuleikum. Engin íþróttamaður hefur tekið jafn oft þátt í liðakeppni á Ólympíuleikum í sögu þeirra.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira