Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 11:01 Norska liðið í stuttbuxunum sem það mátti ekki spila í. NORSKA HANDKNATTLEIKSSAMBANDIÐ Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. Norska liðið fékk sekt frá EHF fyrir að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í strandhandbolta kvenna um þarsíðustu helgi. Samkvæmt reglum þurfa konur að spila í bikiníi en í þeim eru nákvæmar lýsingar á því hversu háar bikiníbuxurnar eiga að vera. Á meðan klæðast karlar klæðast hlýrabolum og stuttbuxum. Fyrir EM óskaði Noregur eftir því að spila í stuttbuxum en var tjáð að fyrir það fengi liðið sekt og því yrði jafnvel hent úr keppni. Norska liðið bakkaði þá en mætti svo til leiks í stuttbuxunum í bronsleiknum gegn Spáni. Fyrir það fékk Noregur samtals 1.500 evra sekt, sem nemur 220 þúsund íslenskum krónum. Söngkonan vinsæla Pink hefur nú blandað sér í málið. Í færslu á Twitter sagðist hún vera stolt af norska liðinu fyrir að mótmæla reglunum og segir að EHF ætti að fá sekt fyrir karlrembu. Þá bauðst hún til að borga sekt norska liðsins. I m VERY proud of the Norwegian female beach handball team FOR PROTESTING THE VERY SEXIST RULES ABOUT THEIR uniform . The European handball federation SHOULD BE FINED FOR SEXISM. Good on ya, ladies. I ll be happy to pay your fines for you. Keep it up.— P!nk (@Pink) July 25, 2021 EHF skoðar nú hvort breyta eigi reglunum umdeildu um klæðnað kvenna á mótum í strandhandbolta. Það verði gert í samstarfi við Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, en EHF fylgir því að málum. EHF stefnir að því að auka vinsældir strandhandbolta og segist vera tilbúið að hlusta á allar tillögur sem geti hjálpað til í þeim efnum. Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Norska liðið fékk sekt frá EHF fyrir að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í strandhandbolta kvenna um þarsíðustu helgi. Samkvæmt reglum þurfa konur að spila í bikiníi en í þeim eru nákvæmar lýsingar á því hversu háar bikiníbuxurnar eiga að vera. Á meðan klæðast karlar klæðast hlýrabolum og stuttbuxum. Fyrir EM óskaði Noregur eftir því að spila í stuttbuxum en var tjáð að fyrir það fengi liðið sekt og því yrði jafnvel hent úr keppni. Norska liðið bakkaði þá en mætti svo til leiks í stuttbuxunum í bronsleiknum gegn Spáni. Fyrir það fékk Noregur samtals 1.500 evra sekt, sem nemur 220 þúsund íslenskum krónum. Söngkonan vinsæla Pink hefur nú blandað sér í málið. Í færslu á Twitter sagðist hún vera stolt af norska liðinu fyrir að mótmæla reglunum og segir að EHF ætti að fá sekt fyrir karlrembu. Þá bauðst hún til að borga sekt norska liðsins. I m VERY proud of the Norwegian female beach handball team FOR PROTESTING THE VERY SEXIST RULES ABOUT THEIR uniform . The European handball federation SHOULD BE FINED FOR SEXISM. Good on ya, ladies. I ll be happy to pay your fines for you. Keep it up.— P!nk (@Pink) July 25, 2021 EHF skoðar nú hvort breyta eigi reglunum umdeildu um klæðnað kvenna á mótum í strandhandbolta. Það verði gert í samstarfi við Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, en EHF fylgir því að málum. EHF stefnir að því að auka vinsældir strandhandbolta og segist vera tilbúið að hlusta á allar tillögur sem geti hjálpað til í þeim efnum.
Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira