Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Jakob Bjarnar skrifar 28. júlí 2021 16:17 Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka lýsir yfir mikilli ánægju með afkomuna á öðrum ársfjórðungi. Vísir/Arnar Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. Rekstrarniðurstaðan er yfir fjárhagslegum markmiðum bankans. En þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Íslandsbanka. Þar eru tíunduð helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs en þar segir að um sterkan fjórðung sé að ræða: Í punktunum kemur fram, auk þess sem áður segir, að stækkun lánasafnsins leiddi hækkun á hreinum vaxtatekjum á milli ára. „Hreinar vaxtatekjur námu 8,4 ma. kr. á 2F21 samanborið við 8,2 ma. kr. á 2F20.“ Ennfremur að þóknanir af eignastýringu, fjárfestingarbanka og verðbréfaviðskiptum sem og þóknanir vegna útlána leiddu til hækkunar hreinna þóknanatekna sem hækkuðu um 26 prósent á milli ára og voru samtals 2,9 milljarðar króna. Hreinar fjármunatekjur námu 619 milljónum króna á öðrum ársfjórungi miðað við 181 milljóna króna tap á fyrsta ársfjórðungi en þá breytingu má einkum rekja til hækkunar á innlendum hlutabréfamarkaði. Þá segir: „Stjórnunarkostnaður hækkaði um 10,5% á milli ára og nam samtals 6,5 ma. kr. á 2F21.“ Sú hækkun skýrist að mestu leyti af 588 milljóna einskiptiskostnaði vegna hlutafjárútboðs bankans. Í tilkynningu er vitnað í Birnu bankastjóra sem er ánægð með rekstrarniðurstöðuna og segir að fyrri helmingur ársins hafi sannarlega verið viðburðaríkur hjá bankanum. „Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland þann 22. júní. Um var að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér á landi. Metþátttaka var í hlutafjárútboðinu og margföld umframeftirspurn og er bankinn með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi.“ Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Rekstrarniðurstaðan er yfir fjárhagslegum markmiðum bankans. En þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Íslandsbanka. Þar eru tíunduð helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs en þar segir að um sterkan fjórðung sé að ræða: Í punktunum kemur fram, auk þess sem áður segir, að stækkun lánasafnsins leiddi hækkun á hreinum vaxtatekjum á milli ára. „Hreinar vaxtatekjur námu 8,4 ma. kr. á 2F21 samanborið við 8,2 ma. kr. á 2F20.“ Ennfremur að þóknanir af eignastýringu, fjárfestingarbanka og verðbréfaviðskiptum sem og þóknanir vegna útlána leiddu til hækkunar hreinna þóknanatekna sem hækkuðu um 26 prósent á milli ára og voru samtals 2,9 milljarðar króna. Hreinar fjármunatekjur námu 619 milljónum króna á öðrum ársfjórungi miðað við 181 milljóna króna tap á fyrsta ársfjórðungi en þá breytingu má einkum rekja til hækkunar á innlendum hlutabréfamarkaði. Þá segir: „Stjórnunarkostnaður hækkaði um 10,5% á milli ára og nam samtals 6,5 ma. kr. á 2F21.“ Sú hækkun skýrist að mestu leyti af 588 milljóna einskiptiskostnaði vegna hlutafjárútboðs bankans. Í tilkynningu er vitnað í Birnu bankastjóra sem er ánægð með rekstrarniðurstöðuna og segir að fyrri helmingur ársins hafi sannarlega verið viðburðaríkur hjá bankanum. „Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland þann 22. júní. Um var að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér á landi. Metþátttaka var í hlutafjárútboðinu og margföld umframeftirspurn og er bankinn með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi.“
Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira