„Ekkert of alvarlegt“ hjá Robertson Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 19:46 Ekkert slitnaði í ökkla Robertson og sleppur hann því við að fara undir hnífinn. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool og skoska landsliðsins í fótbolta, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að betur hefði farið en á horfðist þegar hann meiddist á ökkla í æfingaleik í gær. Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina. Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Sjá meira
Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina.
Enski boltinn Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Sjá meira