Slysið atvikaðist þannig að bifreið sem lagt hafði verið í vegarkant var að bakka aftur inn á hringveginn, þegar önnur kom á eftir og skall aftan í hina.
Önnur bifreiðin er að sögn lögreglunnar óökufær eftir slysið.
Öxnadalsheiði var lokað um stund eftir slysið en hefur verið opnaður aftur.