Diljá á skotskónum í stórsigri í Íslendingaslagnum Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 15:25 Diljá Ýr skoraði í dag. Göteborgs Posten/Vísir Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka Häcken er liðið vann 5-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í byrjunarliði tapliðsins. Häcken eru ríkjandi meistarar í Svíþjóð en eru að elta topplið Rosengård í toppbaráttunni. Hammarby er þá í jafnri baráttu um Evrópusæti í deildinni. Hammarby byrjaði betur í dag er Hanna Lundqvist kom liðinu í forystu á 3. mínútu leiksins. Diljá Ýr Zomers, sem var í byrjunarliði Häcken, jafnaði hins vegar fyrir heimakonur á 7. mínútu. 1-1 stóð fram á 30. mínútu þegar Mille Gejl kom Häcken yfir og Filippa Curmark tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Gejl skoraði sitt annað mark í upphafi síðari hálfleiks en skömmu síðar var landsliðskonunni Berglindu Björgu Þorvaldsdóttur skipt af velli hjá Hammarby. Mínútu eftir skiptinguna innsiglaði Curmark 5-1 sigur Häcken á 52. mínútu. Häcken vann 5-1 og gerir sitt besta í að halda í við topplið Rosengård. Toppliðið er með 38 stig en Häcken er með 32 stig í öðru sætinu. Hammarby er með 21 stig í fjórða sæti, jafnt Íslendingaliði Kristianstad að stigum sem er í því fimmta. Bæði lið sækja að Eskiltuna sem er með 22 stig í þriðja sæti en efstu þrjú sæti deildarinnar veita keppnisrétt í Evrópukeppni. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Häcken eru ríkjandi meistarar í Svíþjóð en eru að elta topplið Rosengård í toppbaráttunni. Hammarby er þá í jafnri baráttu um Evrópusæti í deildinni. Hammarby byrjaði betur í dag er Hanna Lundqvist kom liðinu í forystu á 3. mínútu leiksins. Diljá Ýr Zomers, sem var í byrjunarliði Häcken, jafnaði hins vegar fyrir heimakonur á 7. mínútu. 1-1 stóð fram á 30. mínútu þegar Mille Gejl kom Häcken yfir og Filippa Curmark tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Gejl skoraði sitt annað mark í upphafi síðari hálfleiks en skömmu síðar var landsliðskonunni Berglindu Björgu Þorvaldsdóttur skipt af velli hjá Hammarby. Mínútu eftir skiptinguna innsiglaði Curmark 5-1 sigur Häcken á 52. mínútu. Häcken vann 5-1 og gerir sitt besta í að halda í við topplið Rosengård. Toppliðið er með 38 stig en Häcken er með 32 stig í öðru sætinu. Hammarby er með 21 stig í fjórða sæti, jafnt Íslendingaliði Kristianstad að stigum sem er í því fimmta. Bæði lið sækja að Eskiltuna sem er með 22 stig í þriðja sæti en efstu þrjú sæti deildarinnar veita keppnisrétt í Evrópukeppni. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira