Nýjasta leik CCP tekið vel í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2021 16:05 EVE Echoes er símaleikur sem gerist í leikjaheim EVE Online. CCP Á þremur vikum hafa þrjár milljónir manna spilað nýjasta leik CCP í Kína. Fyrirtækið segir viðtökurnar við símaleiknum EVE Echoes frábærar. Í heildina hafa átta milljónir spilað leikinn frá því hann kom fyrst út í ágúst í fyrra. Leikurinn var því ársgamall þegar hann var gefinn út í Kína. Í tilkynningu frá CCP segir að EVE Echoes hafi farið efst á lista yfir vinsælustu símaleiki í Kína. Í kjölfarið hafi leikurinn verið á lista yfir leiki sem lagt var til að fólk spilaði. Sjá einnig: Börnum bannað að spila meira en þrjá tíma í viku í Kína EVE Echoes er símaleikur og byggir hann á leikjaheimi PC-leiksins EVE Online. Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP.CCP „Með útgáfu EVE Echoes í Kína erum við hjá CCP að stíga stór skref á farsímamarkaðinum og efla gott samstarf okkar við NetEase sem hafa víðamikla þekkingu og reynslu af leikjaútgáfu í Kína,” segir Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP. „Þessi góði árangur við útgáfu EVE Echoes í Kína má ekki síst þakka öflugri markaðs- og þróunarvinnu sem bæði starfsfólk okkar á skrifstofu CCP í Shanghai og hjá NetEase hefur lagt í að betrumbæta og kynna EVE Echoes frá því leikurinn kom fyrst út fyrir ári síðan.“ Viðskiptamódel leiksins er svokallað ‘Free-to-play’ og felur það í sér að spilarar spila frítt en geta borgað fyrir áskriftarleiðir, uppfærslur og starfrænan varning. CCP gefur EVE Echoes út í samvinnu við NetEase, eitt stærsta net- og tölvuleikjafyrirtæki í heimi. Leikjavísir Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Í heildina hafa átta milljónir spilað leikinn frá því hann kom fyrst út í ágúst í fyrra. Leikurinn var því ársgamall þegar hann var gefinn út í Kína. Í tilkynningu frá CCP segir að EVE Echoes hafi farið efst á lista yfir vinsælustu símaleiki í Kína. Í kjölfarið hafi leikurinn verið á lista yfir leiki sem lagt var til að fólk spilaði. Sjá einnig: Börnum bannað að spila meira en þrjá tíma í viku í Kína EVE Echoes er símaleikur og byggir hann á leikjaheimi PC-leiksins EVE Online. Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP.CCP „Með útgáfu EVE Echoes í Kína erum við hjá CCP að stíga stór skref á farsímamarkaðinum og efla gott samstarf okkar við NetEase sem hafa víðamikla þekkingu og reynslu af leikjaútgáfu í Kína,” segir Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður leikjaútgáfu hjá CCP. „Þessi góði árangur við útgáfu EVE Echoes í Kína má ekki síst þakka öflugri markaðs- og þróunarvinnu sem bæði starfsfólk okkar á skrifstofu CCP í Shanghai og hjá NetEase hefur lagt í að betrumbæta og kynna EVE Echoes frá því leikurinn kom fyrst út fyrir ári síðan.“ Viðskiptamódel leiksins er svokallað ‘Free-to-play’ og felur það í sér að spilarar spila frítt en geta borgað fyrir áskriftarleiðir, uppfærslur og starfrænan varning. CCP gefur EVE Echoes út í samvinnu við NetEase, eitt stærsta net- og tölvuleikjafyrirtæki í heimi.
Leikjavísir Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira