Það helsta af Twitter eftir jafntefli Íslands: „Thank god for Guðjohnsens!“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2021 18:11 Úr leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Eftir að lenda 0-2 undir gegn Norður-Makedóníu sýndi íslenska liðið karakter og náði að jafna leikinn í 2-2. Segja má að Twitter-færslur þeirra sem fylgdust með leiknum endurspegli ágætlega þær sveiflur sem áttu sér stað innan vallar í kvöld. Birkir Már Sævarsson og Birkir Bjarnason léku sinn 100. landsleik fyrir Ísland í dag. Þeir eru nú báðir fimm leikjum frá því að slá leikjamet Rúnars Kristinssonar. Bikir Már Sævarsson 100 landsleikir. Einstakur íþróttamaður og manneskja. Man eftir honum sem litlum gutta leika sér með bolta allan daginn. Til hamingju vinur.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 5, 2021 Hver fær það hlutverk að afhenda Birki Má og Birki Bjarna blóm fyrir leik? #100landsleikir— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 5, 2021 100 https://t.co/HZP8mDJmm7— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) September 5, 2021 Birkir Bjarnason 100 leikir. Jaxl sem hefur gefið mikið af sér fyrir íslenska liðið. Einstakur áfangi.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 5, 2021 100!!! litli frændi minn. #fyrirmynd pic.twitter.com/bxF1jJHeb6— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 5, 2021 Gestirnir komust yfir strax á 12. mínútu leiksins. Darko Velkovski skallaði boltann þá í netið eftir hornspyrnu Ezgjan Alioski. Markið virkaði full einfalt en varnarleikur Íslands var ekki upp á marga fiska. Jesúússss!!— Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2021 Fokking svæðisvörn - Hættið þessari vitleysu #fotboltinet #maðurámann— Jakob Leó Bjarnason (@jakoblb17) September 5, 2021 Íslensku strákarnir hafa verið í vandræðum í föstu leikatriðunum í upphafi leiks. Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/m6Wp7y9qTB— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 5, 2021 Rúnar Alex lætur André Santos lita út sem star signing hjá Arsenal— Rúnar Þór B (@Runarbrynjarss) September 5, 2021 Hann er samt geggjaður á löppunum— Styrmir Sigurðsson (@StySig) September 5, 2021 11th minute: GOOOOOOOOOOOAAAAAAAAAALLLLLLLLLLLLLLLDARKO VELKOVSKIDARKO SCORES ON A HEADER FOLLOWING A CORNER KICK FROM ALIOSKI.THE KEEPER SHOULD HAVE DONE BETTER, BUT HEY WE WILL TAKE IT. pic.twitter.com/mLc5YsotOv— Macedonian Football (@MacedonianFooty) September 5, 2021 Það var fámennt en góðmennt á Laugardalsvelli í kvöld. Takk fyrir að bjarga okkur frá veirunni skæðu pic.twitter.com/LuCaksWFJs— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) September 5, 2021 Ég veit að það er einhver tilgangur með hvernig raðað er í stúkuna en ég meina.. pic.twitter.com/En35hDM316— Haukur Heiðar (@haukurh) September 5, 2021 Það gekk lítið upp framan af leik og fólk var frekar súrt. Þetta er ekkert eðlilega slakt. N-Makedónía gjörsamlega með okkur í vasanum so far. #vektuMig— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 5, 2021 Lars lagði upp ákveðin grunngildi sem Heimir masteraði. Þannig varð Ísland gott í fótbolta. Gildin voru m.a. að sækja á styrkleikum okkar, varnarskipulag og það átti að vera erfitt að spila gegn Íslandi.Ekki fallegur fótbolti en árangursríkur. Við þurfum þessi gildi aftur. — Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 5, 2021 Verður ljúft að sjá þá mjólka hverja sekúndu í seinni hálfleik. Gott ef að hinn klassíski haltu í fótinn á mér vegna krampa detti ekki inn í 2-3 skipti. En annars eiga menn bara að skammast sín fyrir fyrstu 45min, þeir eru betri en þetta. #hörmung— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 5, 2021 Þetta hlýtur að vera lélegast hálfleikur Íslands í mjööög langan tíma. Ekkert að frétta sóknarlega. Varð að hafa mig allan við að sofna ekki. Er samt ekkert syfjaður. #fotboltinet— Júlíus G. Ingason (@JuliusIngason) September 5, 2021 Frábærum fyrri hálfleik lokið. Fékk mér möndluköku, kex með lúxus osti og kaffi. Held vonandi uppteknum hætti í þeim síðari.— Einar Kárason (@einarkarason) September 5, 2021 Djöfull er þetta leiðinlegt #islmkd— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2021 sjokkerandi frammistaða, eins og enginn hafi hugmynd um eitthvað leikplan, algjört ráðaleysi,ótrúlega lélegt. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) September 5, 2021 0 varamenn að hita upp. Allir fá að heyra ræðuna í hálfleik. https://t.co/53vEVngdEA— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 5, 2021 find him in the 2nd half to make the most of it.Overall, solid performance, but we need at least one more goal to secure three points and then Milevski can start making changes to ensure nobody is suspended for Romania. PS. Birkir Bjarnason won't be welcome in Skopje!— Filip Mishov (@fmishov) September 5, 2021 Ég mun aldrei aftur furða mig á því af hverju Viðar Örn er ekki valinn í landsliðhóp— Agnar Freyr (@AgnarFreyr) September 5, 2021 Ísland á Þýskaland í næsta leik, fer svonan 0-7 miðað við þessa frammistöðu í dag. Liðið ekki verið svona slappt í langan tíma. Hugsa sér að það eru bara nokkur ár síðan að Ísland sigraði Króatíu á þessum velli...— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2021 Makedónía hefur ekki dominerað svona frá því að nafni minn Alexander mikli var og hét. Einstaklega dapurt.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) September 5, 2021 Jæja.... eigum við ekki að prófa að gera skiptingar? #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 5, 2021 Jafn glataðir innan- og utanvallar semsagt?— gunnare (@gunnare) September 5, 2021 Þetta er með því lélegasta sem ég hef séð, guð minn góður #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 5, 2021 elska madonna pic.twitter.com/1qpbU1jsAL— slemmi (@selmalaraa) September 5, 2021 Lélegustu 45 mínútur hjá íslensku landsliði sem ég man eftir frá sirka 2006. Hreinasta hörmung.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2021 Við eigum kannski séns í Vestur Makedóníu.#fotbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 5, 2021 Spurning um að hringja í annað hvort Arnar Gunnlaugs eða Óskar Hrafn eftir þennan leik. Reyndar stærri spurning hver myndi hringja þau símtöl #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 5, 2021 Brynjar Ingi Bjarnason minnkaði muninn og Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði metin. Brynjar maður leiksins. Það er breytingar í gangi á liðinu, nýr mannskapur að koma inn. Þetta mun taka tíma en margir spennandi ungir strákar að stiga sín fyrstu skref. Andri gríðarlegt efni sem á eftir að skora mörg mörk fyrir Ísland.— saevar petursson (@saevarp) September 5, 2021 Ég hef ekki sèð íslenskan hafsent með sömu eiginleika og Brynjar Ingi, þvílíkur spilari.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) September 5, 2021 Hann er bara valinn að því hann er Gudj.. Þegiðu!!! Get in GUDJOHNSEN!!— Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2021 Jákvæði punkturinn við þennan leik og síðasta er þó þessir öflugu, ungu strákar. Næstu ár verða kannski mögur en vonandi er ný gullkynslóð á leiðinni.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) September 5, 2021 Thank god for Guðjohnsens!— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 5, 2021 GUDJOHNSEN!!!!!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2021 Shiiiii Andri Lucas sælledu— Sigur ur Gìsli (@SigurdurGisli) September 5, 2021 Andri Lucas Gudjohnsen (2002) with his 1st goal of hopefully many for Iceland https://t.co/iyCX0SDDf7— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) September 5, 2021 Hafa Andra Lucas bara inn á vellinum takk, þarf ekkert að flækja þetta #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 5, 2021 Hahahahahahahahah Takk Andri Lucas!! pic.twitter.com/8ux9JLhgKJ— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) September 5, 2021 Mögnuð breyting við skiptingar, líklegast kolvitlaust byrjunarlið en flott endurkoma.— Teitur Örlygsson (@teitur11) September 5, 2021 Brynjar Ingi langbesti maður vallarins í dag. Einn af sárafáum ljósu punktum liðsins fyrstu 70 mínúturnar, skorar og bjargar svo marki. Hlýtur að vera fyrsti maður á blað í næstu leikjum, annað er þvæla!— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) September 5, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Birkir og Birkir í 100 landsleiki en Jóhann ekki með Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn við Norður-Makedóníu klukkan 16 á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta. 5. september 2021 14:35 Í beinni: Ísland - Norður-Makedónía | Hvernig bregst íslenska liðið við tapinu gegn Rúmeníu? Hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen skoraði nánast úr sinni fyrstu snertingu þegar hann tryggði Íslandi eitt stig gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Íslenska liðið átti skelfilegan dag langt fram í seinni hálfleik en frábær lokakafli dugði til 2-2 jafnteflis. 5. september 2021 17:48 Nafnarnir einum leik frá sínum hundraðasta landsleik Leikur Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu fer ekki í sögubækurnar. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og möguleikar Íslands á að komast til Katar í jólafrí á næsta ári litlir sem engir. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru þó einu skrefi nær að ná ótrúlegum áfanga með íslenska landsliðinu. 3. september 2021 09:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Birkir Már Sævarsson og Birkir Bjarnason léku sinn 100. landsleik fyrir Ísland í dag. Þeir eru nú báðir fimm leikjum frá því að slá leikjamet Rúnars Kristinssonar. Bikir Már Sævarsson 100 landsleikir. Einstakur íþróttamaður og manneskja. Man eftir honum sem litlum gutta leika sér með bolta allan daginn. Til hamingju vinur.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 5, 2021 Hver fær það hlutverk að afhenda Birki Má og Birki Bjarna blóm fyrir leik? #100landsleikir— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 5, 2021 100 https://t.co/HZP8mDJmm7— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) September 5, 2021 Birkir Bjarnason 100 leikir. Jaxl sem hefur gefið mikið af sér fyrir íslenska liðið. Einstakur áfangi.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 5, 2021 100!!! litli frændi minn. #fyrirmynd pic.twitter.com/bxF1jJHeb6— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 5, 2021 Gestirnir komust yfir strax á 12. mínútu leiksins. Darko Velkovski skallaði boltann þá í netið eftir hornspyrnu Ezgjan Alioski. Markið virkaði full einfalt en varnarleikur Íslands var ekki upp á marga fiska. Jesúússss!!— Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2021 Fokking svæðisvörn - Hættið þessari vitleysu #fotboltinet #maðurámann— Jakob Leó Bjarnason (@jakoblb17) September 5, 2021 Íslensku strákarnir hafa verið í vandræðum í föstu leikatriðunum í upphafi leiks. Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/m6Wp7y9qTB— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 5, 2021 Rúnar Alex lætur André Santos lita út sem star signing hjá Arsenal— Rúnar Þór B (@Runarbrynjarss) September 5, 2021 Hann er samt geggjaður á löppunum— Styrmir Sigurðsson (@StySig) September 5, 2021 11th minute: GOOOOOOOOOOOAAAAAAAAAALLLLLLLLLLLLLLLDARKO VELKOVSKIDARKO SCORES ON A HEADER FOLLOWING A CORNER KICK FROM ALIOSKI.THE KEEPER SHOULD HAVE DONE BETTER, BUT HEY WE WILL TAKE IT. pic.twitter.com/mLc5YsotOv— Macedonian Football (@MacedonianFooty) September 5, 2021 Það var fámennt en góðmennt á Laugardalsvelli í kvöld. Takk fyrir að bjarga okkur frá veirunni skæðu pic.twitter.com/LuCaksWFJs— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) September 5, 2021 Ég veit að það er einhver tilgangur með hvernig raðað er í stúkuna en ég meina.. pic.twitter.com/En35hDM316— Haukur Heiðar (@haukurh) September 5, 2021 Það gekk lítið upp framan af leik og fólk var frekar súrt. Þetta er ekkert eðlilega slakt. N-Makedónía gjörsamlega með okkur í vasanum so far. #vektuMig— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 5, 2021 Lars lagði upp ákveðin grunngildi sem Heimir masteraði. Þannig varð Ísland gott í fótbolta. Gildin voru m.a. að sækja á styrkleikum okkar, varnarskipulag og það átti að vera erfitt að spila gegn Íslandi.Ekki fallegur fótbolti en árangursríkur. Við þurfum þessi gildi aftur. — Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 5, 2021 Verður ljúft að sjá þá mjólka hverja sekúndu í seinni hálfleik. Gott ef að hinn klassíski haltu í fótinn á mér vegna krampa detti ekki inn í 2-3 skipti. En annars eiga menn bara að skammast sín fyrir fyrstu 45min, þeir eru betri en þetta. #hörmung— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 5, 2021 Þetta hlýtur að vera lélegast hálfleikur Íslands í mjööög langan tíma. Ekkert að frétta sóknarlega. Varð að hafa mig allan við að sofna ekki. Er samt ekkert syfjaður. #fotboltinet— Júlíus G. Ingason (@JuliusIngason) September 5, 2021 Frábærum fyrri hálfleik lokið. Fékk mér möndluköku, kex með lúxus osti og kaffi. Held vonandi uppteknum hætti í þeim síðari.— Einar Kárason (@einarkarason) September 5, 2021 Djöfull er þetta leiðinlegt #islmkd— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2021 sjokkerandi frammistaða, eins og enginn hafi hugmynd um eitthvað leikplan, algjört ráðaleysi,ótrúlega lélegt. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) September 5, 2021 0 varamenn að hita upp. Allir fá að heyra ræðuna í hálfleik. https://t.co/53vEVngdEA— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 5, 2021 find him in the 2nd half to make the most of it.Overall, solid performance, but we need at least one more goal to secure three points and then Milevski can start making changes to ensure nobody is suspended for Romania. PS. Birkir Bjarnason won't be welcome in Skopje!— Filip Mishov (@fmishov) September 5, 2021 Ég mun aldrei aftur furða mig á því af hverju Viðar Örn er ekki valinn í landsliðhóp— Agnar Freyr (@AgnarFreyr) September 5, 2021 Ísland á Þýskaland í næsta leik, fer svonan 0-7 miðað við þessa frammistöðu í dag. Liðið ekki verið svona slappt í langan tíma. Hugsa sér að það eru bara nokkur ár síðan að Ísland sigraði Króatíu á þessum velli...— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2021 Makedónía hefur ekki dominerað svona frá því að nafni minn Alexander mikli var og hét. Einstaklega dapurt.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) September 5, 2021 Jæja.... eigum við ekki að prófa að gera skiptingar? #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 5, 2021 Jafn glataðir innan- og utanvallar semsagt?— gunnare (@gunnare) September 5, 2021 Þetta er með því lélegasta sem ég hef séð, guð minn góður #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 5, 2021 elska madonna pic.twitter.com/1qpbU1jsAL— slemmi (@selmalaraa) September 5, 2021 Lélegustu 45 mínútur hjá íslensku landsliði sem ég man eftir frá sirka 2006. Hreinasta hörmung.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2021 Við eigum kannski séns í Vestur Makedóníu.#fotbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 5, 2021 Spurning um að hringja í annað hvort Arnar Gunnlaugs eða Óskar Hrafn eftir þennan leik. Reyndar stærri spurning hver myndi hringja þau símtöl #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 5, 2021 Brynjar Ingi Bjarnason minnkaði muninn og Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði metin. Brynjar maður leiksins. Það er breytingar í gangi á liðinu, nýr mannskapur að koma inn. Þetta mun taka tíma en margir spennandi ungir strákar að stiga sín fyrstu skref. Andri gríðarlegt efni sem á eftir að skora mörg mörk fyrir Ísland.— saevar petursson (@saevarp) September 5, 2021 Ég hef ekki sèð íslenskan hafsent með sömu eiginleika og Brynjar Ingi, þvílíkur spilari.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) September 5, 2021 Hann er bara valinn að því hann er Gudj.. Þegiðu!!! Get in GUDJOHNSEN!!— Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2021 Jákvæði punkturinn við þennan leik og síðasta er þó þessir öflugu, ungu strákar. Næstu ár verða kannski mögur en vonandi er ný gullkynslóð á leiðinni.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) September 5, 2021 Thank god for Guðjohnsens!— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 5, 2021 GUDJOHNSEN!!!!!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2021 Shiiiii Andri Lucas sælledu— Sigur ur Gìsli (@SigurdurGisli) September 5, 2021 Andri Lucas Gudjohnsen (2002) with his 1st goal of hopefully many for Iceland https://t.co/iyCX0SDDf7— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) September 5, 2021 Hafa Andra Lucas bara inn á vellinum takk, þarf ekkert að flækja þetta #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 5, 2021 Hahahahahahahahah Takk Andri Lucas!! pic.twitter.com/8ux9JLhgKJ— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) September 5, 2021 Mögnuð breyting við skiptingar, líklegast kolvitlaust byrjunarlið en flott endurkoma.— Teitur Örlygsson (@teitur11) September 5, 2021 Brynjar Ingi langbesti maður vallarins í dag. Einn af sárafáum ljósu punktum liðsins fyrstu 70 mínúturnar, skorar og bjargar svo marki. Hlýtur að vera fyrsti maður á blað í næstu leikjum, annað er þvæla!— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) September 5, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Birkir og Birkir í 100 landsleiki en Jóhann ekki með Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn við Norður-Makedóníu klukkan 16 á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta. 5. september 2021 14:35 Í beinni: Ísland - Norður-Makedónía | Hvernig bregst íslenska liðið við tapinu gegn Rúmeníu? Hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen skoraði nánast úr sinni fyrstu snertingu þegar hann tryggði Íslandi eitt stig gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Íslenska liðið átti skelfilegan dag langt fram í seinni hálfleik en frábær lokakafli dugði til 2-2 jafnteflis. 5. september 2021 17:48 Nafnarnir einum leik frá sínum hundraðasta landsleik Leikur Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu fer ekki í sögubækurnar. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og möguleikar Íslands á að komast til Katar í jólafrí á næsta ári litlir sem engir. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru þó einu skrefi nær að ná ótrúlegum áfanga með íslenska landsliðinu. 3. september 2021 09:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Birkir og Birkir í 100 landsleiki en Jóhann ekki með Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn við Norður-Makedóníu klukkan 16 á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta. 5. september 2021 14:35
Í beinni: Ísland - Norður-Makedónía | Hvernig bregst íslenska liðið við tapinu gegn Rúmeníu? Hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen skoraði nánast úr sinni fyrstu snertingu þegar hann tryggði Íslandi eitt stig gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Íslenska liðið átti skelfilegan dag langt fram í seinni hálfleik en frábær lokakafli dugði til 2-2 jafnteflis. 5. september 2021 17:48
Nafnarnir einum leik frá sínum hundraðasta landsleik Leikur Íslands og Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu fer ekki í sögubækurnar. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og möguleikar Íslands á að komast til Katar í jólafrí á næsta ári litlir sem engir. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru þó einu skrefi nær að ná ótrúlegum áfanga með íslenska landsliðinu. 3. september 2021 09:31