Bónus opnar þriðju verslunina á Akureyri næsta vor Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2021 15:07 Bónus rekur í dag tvær verslanir á Akureyri, við Langholt og Kjarnagötu. Hagar Bónus hyggst opna þriðju matvöruverslunina á Akureyri næsta vor. Verslunin mun opna í verslunarkjarnanum að Norðurtorgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Högum og segir að samningar þessa efnis hafi verið undirritaðir þar um. Verslunin verður ríflega tvö þúsund fermetrar að stærð og staðsett við hlið verslana Rúmfatalagersins og ILVA sem þegar eru á Norðurtorgi. Bónus rekur í dag tvær verslanir á Akureyri, við Langholt og Kjarnagötu. Finnur Oddsson, forstjóri Haga, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að engar ákvarðanir hafi hafi verið teknar um hvort til standi að loka versluninni við Langholt þegar nýja verslunin opnar, en um tveggja mínútna akstur er milli verslunarinnar við Langholt og Norðurtorgs. Framtíðarstaðsetning Haft er eftir Guðmundi Marteinssyni, framkvæmdastjóra Bónus, að hann sé afar ánægður með að samningar hafi náðst um verslun á Norðurtorgi sem litið sé á sem framtíðarstaðsetningu í verslun á Norðurlandi. „Með versluninni munum við efla enn frekar þjónustu við íbúa Akureyrar og nærsveita og um leið þess fjölda ferðamanna sem sækir svæðið heim. Á Norðurtorgi eru fyrir öflugar verslanir og opnun Bónus mun styrkja verslunarkjarnann enn frekar þar sem að Bónus býður sama lága verðið um allt land og fjölbreytt vöruúrval. Mjög gott aðgengi verður að versluninni, með fjölda bílastæða, hreinlætisaðstöðu og rafhleðslustöðvum. Í næsta nágrenni er framtíðaruppbyggingarsvæði fyrir íbúðabyggð og því teljum við staðsetninguna afar góða til framtíðar litið,“ er haft eftir Guðmundi. Verslun Akureyri Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Högum og segir að samningar þessa efnis hafi verið undirritaðir þar um. Verslunin verður ríflega tvö þúsund fermetrar að stærð og staðsett við hlið verslana Rúmfatalagersins og ILVA sem þegar eru á Norðurtorgi. Bónus rekur í dag tvær verslanir á Akureyri, við Langholt og Kjarnagötu. Finnur Oddsson, forstjóri Haga, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að engar ákvarðanir hafi hafi verið teknar um hvort til standi að loka versluninni við Langholt þegar nýja verslunin opnar, en um tveggja mínútna akstur er milli verslunarinnar við Langholt og Norðurtorgs. Framtíðarstaðsetning Haft er eftir Guðmundi Marteinssyni, framkvæmdastjóra Bónus, að hann sé afar ánægður með að samningar hafi náðst um verslun á Norðurtorgi sem litið sé á sem framtíðarstaðsetningu í verslun á Norðurlandi. „Með versluninni munum við efla enn frekar þjónustu við íbúa Akureyrar og nærsveita og um leið þess fjölda ferðamanna sem sækir svæðið heim. Á Norðurtorgi eru fyrir öflugar verslanir og opnun Bónus mun styrkja verslunarkjarnann enn frekar þar sem að Bónus býður sama lága verðið um allt land og fjölbreytt vöruúrval. Mjög gott aðgengi verður að versluninni, með fjölda bílastæða, hreinlætisaðstöðu og rafhleðslustöðvum. Í næsta nágrenni er framtíðaruppbyggingarsvæði fyrir íbúðabyggð og því teljum við staðsetninguna afar góða til framtíðar litið,“ er haft eftir Guðmundi.
Verslun Akureyri Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira