Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 09:01 Neymar íhugar hvað hann á að gera við peninginn sem frúin í París gaf honum. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira