„Sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2021 11:00 Sjúkraþjálfari Kielce hugar að Hauki Þrastarsyni eftir að hann meiddist í leik gegn Elverum í Meistaradeild Evrópu síðasta haust. Seinna kom í ljós að hann sleit krossband í hné. epa/GEIR OLSEN Haukur Þrastarson hefur lítið getað spilað með pólska stórliðinu Kielce síðan hann kom til þess frá Selfossi í fyrra. Haukur ristarbrotnaði í fyrrasumar, þurfti að fara í aðgerð og var meiddur þegar hann kom út til Kielce. Eftir að hafa náð sér lék hann nokkra leiki með liðinu áður en hann sleit krossband í hné í leik gegn Elverum í Meistaradeild Evrópu 2. október. Í kjölfarið fór Haukur í aðgerð og var svo í endurhæfingu heima á Selfossi. Hann sneri aftur til Póllands í sumar og tók þátt í undirbúningstímabili Kielce. Hann kom ekki við sögu í fyrstu tveimur leikjum liðsins í pólsku úrvalsdeildinni en vonast til að vera orðinn klár áður en langt um líður. „Þetta hefur verið mikið ströggl síðan ég kom hingað og ég sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti. Maður hefur lent í alls konar og verið lítið með. Það er hrikalega spennandi að byrja þetta almennilega,“ sagði Haukur í samtali við Vísi. Ekkert virðist vanta upp á trú forráðamanna Kielce á Hauki en þegar hann kom til Póllands í fyrra framlengdi félagið samning hans um tvö ár, jafnvel þótt hann hefði ekki spilað leik fyrir það. Haukur er þakklátur fyrir hvernig Kielce hefur staðið við bakið á honum í endurhæfingunni. „Þetta er að mestu undir manni sjálfum komið en ég finn alveg að það er trú á mér. Þeir hafa verið mjög skilningsríkir, sveigjanlegir og gefið mér allan þann tíma sem ég hef þurft. Eins og staðan er núna er ég ekki alveg klár en það er ekki verið að ýta á eftir mér,“ sagði Haukur. Pólski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Sjá meira
Haukur ristarbrotnaði í fyrrasumar, þurfti að fara í aðgerð og var meiddur þegar hann kom út til Kielce. Eftir að hafa náð sér lék hann nokkra leiki með liðinu áður en hann sleit krossband í hné í leik gegn Elverum í Meistaradeild Evrópu 2. október. Í kjölfarið fór Haukur í aðgerð og var svo í endurhæfingu heima á Selfossi. Hann sneri aftur til Póllands í sumar og tók þátt í undirbúningstímabili Kielce. Hann kom ekki við sögu í fyrstu tveimur leikjum liðsins í pólsku úrvalsdeildinni en vonast til að vera orðinn klár áður en langt um líður. „Þetta hefur verið mikið ströggl síðan ég kom hingað og ég sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti. Maður hefur lent í alls konar og verið lítið með. Það er hrikalega spennandi að byrja þetta almennilega,“ sagði Haukur í samtali við Vísi. Ekkert virðist vanta upp á trú forráðamanna Kielce á Hauki en þegar hann kom til Póllands í fyrra framlengdi félagið samning hans um tvö ár, jafnvel þótt hann hefði ekki spilað leik fyrir það. Haukur er þakklátur fyrir hvernig Kielce hefur staðið við bakið á honum í endurhæfingunni. „Þetta er að mestu undir manni sjálfum komið en ég finn alveg að það er trú á mér. Þeir hafa verið mjög skilningsríkir, sveigjanlegir og gefið mér allan þann tíma sem ég hef þurft. Eins og staðan er núna er ég ekki alveg klár en það er ekki verið að ýta á eftir mér,“ sagði Haukur.
Pólski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Sjá meira