Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. september 2021 21:01 Edward Enninful, Naomi Campbell og Kehlani á tískuvikunni í London. Kehlani er í hönnun Hildar Yeoman. Getty Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. Hildur Yeoman hönnuður segir að það hafi verið stílistinn Oliver Vaughn sem setti saman lúkkið fyrir söngkonuna þetta kvöld. Hún vissi þó ekki fyrir fram að stjarnan ætlaði að klæðast þessu setti á opnunarkvöldinu. „Ég vissi að stílistinn hennar var í sambandi við umboðsmanninn okkar í London. Það eru mikið af stjörnum þar og í Bandaríkjunum að klæðast Hildur Yeoman flíkum,“ segir Hildur Yeoman í sambandi við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Kehlani (@kehlani) „Stundum hafa þær eða stílistarnir þeirra einnig beint samband við okkur í gegnum samfélagsmiðla. Mér finnst þetta líka skemmtilegt að því leyti að ég er alltaf að kynnast nýrri tónlist með þessum hætti. Hönnunin okkar er að ferðast um allt, fara í geggjuð partý eða sem sviðsfatnaður úti í heimi sem er æðislega gaman.“ Hildur segir að hún finni vel fyrir aukinni umferð á vefsíðuna sína þegar stjörnur og erlendir tískuáhrifavaldar klæðast flíkunum. Kehlani er með yfir 13 milljónir fylgjenda á Instagram og yfir 14 milljónir mánaðarlega hlustendur á Spotify. View this post on Instagram A post shared by Yeoman (@yeoman_reykjavik) Algjör draumur „Það var algjör toppur fyrir mig persónulega að sjá myndir af Kehlani með Naomi Campbell og Edward Enninful, ritstjóra breska Vogue. Þetta er fólkið sem hefur raunveruleg áhrif í þessum bransa. Myndirnar af henni í settinu hafa ferðast mjög víða, meðal annars á síður Vogue, sem er algjör draumur fyrir okkur,“ segir Hildur stolt. „Það er að myndast mikil eftirspurn fyrir merkinu úti og við erum rosalega spenntar fyrir framhaldinu. Við hönnun allt í stúdíóinu okkar á Laugavegi 7, þar sem verslunin er staðsett. Við vorum að taka upp nýja geggjaða línu í búðinni sem hentar vel fyrir haustið. Ullarsett, hlýjar peysur, fallega kjóla og fleira. Við hlökkum til að taka á móti öllum æðislegu íslensku kúnnunum okkar þar eða í vefversluninni á hilduryeoman.com.“ Skjáskot af vef Breska Vogue.Skjáskot Settið sem Kehlani klæddist heitir Sunshine Sparkle og er úr SPLASH! línu hönnuðarins sem við höfum áður fjallað um hér á Lífinu. Settið er enn fáanlegt í vefverslun Hildar Yeoman þegar þetta er skrifað. Tíska og hönnun Bretland Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. 7. júní 2021 10:01 Sumarpartý sem endaði úti á götu Hönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi línu sína Splash! á HönnunarMars. Línunni var fagnað með sumarlegu partýi og voru veðurguðirnir svo sannarlega með Hildi í liði. 27. maí 2021 22:00 Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31 Týpan sem fær stórar hugmyndir og kýlir á þær „Ég byrjaði merkið svolítið út frá því að ég var nýbúin í skóla og það var einhvern veginn ekkert í boði fyrir mig,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. 4. febrúar 2021 16:31 Kendall Jenner, Cher og Katy Perry hafa óskað eftir flíkum úr nýrri línu Hildar Yeoman „Við vorum beðin um að hanna fyrir goðsögnina hana Cher og upp úr því verkefni spratt þessi lína sem við köllum einfaldlega, Cheer-up! Þetta er mjög lítrík og skemmtileg lína sem mætti segja að væri óður til gleðinnar,“ segir fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman í samtali við Vísi. 18. desember 2020 20:01 Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. 2. júlí 2020 11:00 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hildur Yeoman hönnuður segir að það hafi verið stílistinn Oliver Vaughn sem setti saman lúkkið fyrir söngkonuna þetta kvöld. Hún vissi þó ekki fyrir fram að stjarnan ætlaði að klæðast þessu setti á opnunarkvöldinu. „Ég vissi að stílistinn hennar var í sambandi við umboðsmanninn okkar í London. Það eru mikið af stjörnum þar og í Bandaríkjunum að klæðast Hildur Yeoman flíkum,“ segir Hildur Yeoman í sambandi við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Kehlani (@kehlani) „Stundum hafa þær eða stílistarnir þeirra einnig beint samband við okkur í gegnum samfélagsmiðla. Mér finnst þetta líka skemmtilegt að því leyti að ég er alltaf að kynnast nýrri tónlist með þessum hætti. Hönnunin okkar er að ferðast um allt, fara í geggjuð partý eða sem sviðsfatnaður úti í heimi sem er æðislega gaman.“ Hildur segir að hún finni vel fyrir aukinni umferð á vefsíðuna sína þegar stjörnur og erlendir tískuáhrifavaldar klæðast flíkunum. Kehlani er með yfir 13 milljónir fylgjenda á Instagram og yfir 14 milljónir mánaðarlega hlustendur á Spotify. View this post on Instagram A post shared by Yeoman (@yeoman_reykjavik) Algjör draumur „Það var algjör toppur fyrir mig persónulega að sjá myndir af Kehlani með Naomi Campbell og Edward Enninful, ritstjóra breska Vogue. Þetta er fólkið sem hefur raunveruleg áhrif í þessum bransa. Myndirnar af henni í settinu hafa ferðast mjög víða, meðal annars á síður Vogue, sem er algjör draumur fyrir okkur,“ segir Hildur stolt. „Það er að myndast mikil eftirspurn fyrir merkinu úti og við erum rosalega spenntar fyrir framhaldinu. Við hönnun allt í stúdíóinu okkar á Laugavegi 7, þar sem verslunin er staðsett. Við vorum að taka upp nýja geggjaða línu í búðinni sem hentar vel fyrir haustið. Ullarsett, hlýjar peysur, fallega kjóla og fleira. Við hlökkum til að taka á móti öllum æðislegu íslensku kúnnunum okkar þar eða í vefversluninni á hilduryeoman.com.“ Skjáskot af vef Breska Vogue.Skjáskot Settið sem Kehlani klæddist heitir Sunshine Sparkle og er úr SPLASH! línu hönnuðarins sem við höfum áður fjallað um hér á Lífinu. Settið er enn fáanlegt í vefverslun Hildar Yeoman þegar þetta er skrifað.
Tíska og hönnun Bretland Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. 7. júní 2021 10:01 Sumarpartý sem endaði úti á götu Hönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi línu sína Splash! á HönnunarMars. Línunni var fagnað með sumarlegu partýi og voru veðurguðirnir svo sannarlega með Hildi í liði. 27. maí 2021 22:00 Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31 Týpan sem fær stórar hugmyndir og kýlir á þær „Ég byrjaði merkið svolítið út frá því að ég var nýbúin í skóla og það var einhvern veginn ekkert í boði fyrir mig,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. 4. febrúar 2021 16:31 Kendall Jenner, Cher og Katy Perry hafa óskað eftir flíkum úr nýrri línu Hildar Yeoman „Við vorum beðin um að hanna fyrir goðsögnina hana Cher og upp úr því verkefni spratt þessi lína sem við köllum einfaldlega, Cheer-up! Þetta er mjög lítrík og skemmtileg lína sem mætti segja að væri óður til gleðinnar,“ segir fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman í samtali við Vísi. 18. desember 2020 20:01 Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. 2. júlí 2020 11:00 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. 7. júní 2021 10:01
Sumarpartý sem endaði úti á götu Hönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi línu sína Splash! á HönnunarMars. Línunni var fagnað með sumarlegu partýi og voru veðurguðirnir svo sannarlega með Hildi í liði. 27. maí 2021 22:00
Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31
Týpan sem fær stórar hugmyndir og kýlir á þær „Ég byrjaði merkið svolítið út frá því að ég var nýbúin í skóla og það var einhvern veginn ekkert í boði fyrir mig,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. 4. febrúar 2021 16:31
Kendall Jenner, Cher og Katy Perry hafa óskað eftir flíkum úr nýrri línu Hildar Yeoman „Við vorum beðin um að hanna fyrir goðsögnina hana Cher og upp úr því verkefni spratt þessi lína sem við köllum einfaldlega, Cheer-up! Þetta er mjög lítrík og skemmtileg lína sem mætti segja að væri óður til gleðinnar,“ segir fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman í samtali við Vísi. 18. desember 2020 20:01
Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. 2. júlí 2020 11:00
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45