Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi Andri Már Eggertsson skrifar 20. september 2021 21:50 Brynjar Björn var eðlilega sáttur með sigur sinna manna. Vísir/Hulda Margrét HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. „Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
„Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira