Lars ekki hættur og ætlar að hjálpa til við að bjarga Östersund frá falli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2021 14:46 Lars Lagerbäck miðlar af reynslu sinni hjá Östersund. getty/Denis Doyle Þrátt fyrir að vera orðinn 73 ára er Lars Lagerbäck ekki alveg hættur í þjálfun. Hann aðstoðar nú gamlan vin sinn að reyna að halda Östersund í sænsku úrvalsdeildinni. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Östersund á tímabilinu og liðið er neðst í sænsku úrvalsdeildinni, sex stigum frá öruggu sæti. Amir Azrafshan var rekinn sem þjálfari Östersund og við starfi hans tók Norðmaðurinn Per Joar Hansen. Þeir Lars þekkjast vel en Hansen var aðstoðarmaður Svíans með norska landsliðið. Og Hansen hefur leitað í viskubrunn Lars sem er kominn í þjálfarateymi Östersund. „Þú verður að kenna Perry um að ég er hér,“ sagði Lars í viðtali á Facebook-síðu Östersund. „Ég fékk starfið í gegnum Perry. Við erum góðir félagar, auk þess að ég bý sjálfur hundrað kílómetra í burtu, sagði ég að ég myndi að sjálfsögðu hjálpa til á einhvern hátt ef ég gæti.“ Lars leggur áherslu á að hann sé bara til aðstoðar hjá Östersund. Hansen ráði ferðinni. „Ef Perry vill að ég geri eitthvað þá geri ég það. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Östersund og við höfum rætt andstæðingana auk frammistöðu Östersund. Ég reyni að hjálpa til á sem bestan hátt en það er Perry sem ræður og tekur ákvarðanirnar,“ sagði Lars. Hann var í þjálfarateymi Arnars Þórs Viðarssonar með íslenska landsliðið en hefur látið af því starfi. Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Östersund á tímabilinu og liðið er neðst í sænsku úrvalsdeildinni, sex stigum frá öruggu sæti. Amir Azrafshan var rekinn sem þjálfari Östersund og við starfi hans tók Norðmaðurinn Per Joar Hansen. Þeir Lars þekkjast vel en Hansen var aðstoðarmaður Svíans með norska landsliðið. Og Hansen hefur leitað í viskubrunn Lars sem er kominn í þjálfarateymi Östersund. „Þú verður að kenna Perry um að ég er hér,“ sagði Lars í viðtali á Facebook-síðu Östersund. „Ég fékk starfið í gegnum Perry. Við erum góðir félagar, auk þess að ég bý sjálfur hundrað kílómetra í burtu, sagði ég að ég myndi að sjálfsögðu hjálpa til á einhvern hátt ef ég gæti.“ Lars leggur áherslu á að hann sé bara til aðstoðar hjá Östersund. Hansen ráði ferðinni. „Ef Perry vill að ég geri eitthvað þá geri ég það. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Östersund og við höfum rætt andstæðingana auk frammistöðu Östersund. Ég reyni að hjálpa til á sem bestan hátt en það er Perry sem ræður og tekur ákvarðanirnar,“ sagði Lars. Hann var í þjálfarateymi Arnars Þórs Viðarssonar með íslenska landsliðið en hefur látið af því starfi.
Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira