Kári Árna fagnar titlinum á kosningakvöldi: „Við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt“ Þorgils Jónsson skrifar 25. september 2021 21:53 Kári Árnason fagnaði Íslandsmeistaratitili með Víkingum í dag. Hann kaus utan kjörfundar í fyrradag og vonar að sinn flokkur verði líka sigursæll. „Þetta er bara lyginni líkast og eitthvað sem við bjuggumst ekki við svona snemma í ferlinu, en við erum búnir að klára þetta og ánægjan eftir því.“ Þetta sagði Kári Árnason, landsliðsmiðvörður og nýbakaður Íslandsmeistari í fótbolta með Víkingum í samtali við Sunnu Karen Sigurþórsdóttur fréttakonu í kvöld. Sunna hitti á Kára í lokahófi Víkinga í Hörpu, en eins og gefur að skilja var Kári vant við látinn í dag, þegar síðasta umferðin í Pepsi Max deild karla fór fram og átti þess ekki kost að fara á kjörstað. Hann sýndi þó fyrirhyggju og kaus utan kjörfundar. „Ég kaus, utan kjörstaðar, í fyrradag. Skilaði mínu.“ Kári vildi ekki gefa upp um hvert atkvæðið hefði farið en jánkaði því að hafa kosið rétt. Hann sá fram á gleði í kvöld, enda Víkingar að fagna fyrsta meistaratitli sínum í 30 ár. Hann gerði þó ráð fyrir að fylgjast líka með niðurstöðum kosninganna. „En aðalatriðið er að við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt. Þannig að þá verður það eftir þessu.“ Klippa: Kári Árnason kaus í fyrradag Alþingiskosningar 2021 Víkingur Reykjavík Fótbolti Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Þetta sagði Kári Árnason, landsliðsmiðvörður og nýbakaður Íslandsmeistari í fótbolta með Víkingum í samtali við Sunnu Karen Sigurþórsdóttur fréttakonu í kvöld. Sunna hitti á Kára í lokahófi Víkinga í Hörpu, en eins og gefur að skilja var Kári vant við látinn í dag, þegar síðasta umferðin í Pepsi Max deild karla fór fram og átti þess ekki kost að fara á kjörstað. Hann sýndi þó fyrirhyggju og kaus utan kjörfundar. „Ég kaus, utan kjörstaðar, í fyrradag. Skilaði mínu.“ Kári vildi ekki gefa upp um hvert atkvæðið hefði farið en jánkaði því að hafa kosið rétt. Hann sá fram á gleði í kvöld, enda Víkingar að fagna fyrsta meistaratitli sínum í 30 ár. Hann gerði þó ráð fyrir að fylgjast líka með niðurstöðum kosninganna. „En aðalatriðið er að við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt. Þannig að þá verður það eftir þessu.“ Klippa: Kári Árnason kaus í fyrradag
Alþingiskosningar 2021 Víkingur Reykjavík Fótbolti Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira