Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Dagbjört Lena skrifar 2. október 2021 15:41 Andri Snær, þjálfari KA/Þórs. Vísir/Hulda Margrét Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. „Mér líður frábærlega. Ég er ótrúlega stoltur af liðinu. Þetta var stórkostleg frammistaða hjá okkur í dag og vð hittum á algjöran topp leik. Ég er ótrúlega sáttur.“ „Við vissum það að við værum að fara að mæta frábæru Fram liði og að við þyrftum að undirbúa okkur rosalega vel. Við þurftum að stoppa þeirra helstu vopn. Við áttum mjög agaðan sóknarleik sem skilaði okkur góðum mörkum. Við náðum líka að koma okkur í vörn sem stoppaði mikið hjá þeim. Varnarleikurinn var geggjaður, höldum Fram í tuttugu mörkum sem er alveg stórkostlegt. Mér fannst við vera með frumkvæðið í leiknum og mættum vel steyptar í leikinn. Gott sjálfstraust og frábær leikur“. „Matea byrjaði leikinn vel og svo datt það aðeins niður. Ég var farinn að láta Sunnu [Guðrúnu Pétursdóttur] hita upp en svo skellti Maeta bara í lás. Það var mjög dýrmætt. Eins og alltaf í svona úrslitaleikjum þá skiptir markvarslan máli og við höfðum hana góða í dag.“ Handbolti KA Þór Akureyri Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
„Mér líður frábærlega. Ég er ótrúlega stoltur af liðinu. Þetta var stórkostleg frammistaða hjá okkur í dag og vð hittum á algjöran topp leik. Ég er ótrúlega sáttur.“ „Við vissum það að við værum að fara að mæta frábæru Fram liði og að við þyrftum að undirbúa okkur rosalega vel. Við þurftum að stoppa þeirra helstu vopn. Við áttum mjög agaðan sóknarleik sem skilaði okkur góðum mörkum. Við náðum líka að koma okkur í vörn sem stoppaði mikið hjá þeim. Varnarleikurinn var geggjaður, höldum Fram í tuttugu mörkum sem er alveg stórkostlegt. Mér fannst við vera með frumkvæðið í leiknum og mættum vel steyptar í leikinn. Gott sjálfstraust og frábær leikur“. „Matea byrjaði leikinn vel og svo datt það aðeins niður. Ég var farinn að láta Sunnu [Guðrúnu Pétursdóttur] hita upp en svo skellti Maeta bara í lás. Það var mjög dýrmætt. Eins og alltaf í svona úrslitaleikjum þá skiptir markvarslan máli og við höfðum hana góða í dag.“
Handbolti KA Þór Akureyri Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira