Ranieri nýr þjálfari Watford: Sá fimmtándi á síðustu tíu árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2021 17:45 Ítalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir. vísir/getty Hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri hefur verið ráðinn nýr þjálfari enska knattspyrnufélagsins Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira