Fór yfir það þegar Albert þóttist vera Willum er hann lék sér í FIFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 08:00 Guðmundur Benediktsson sagði skemmtilega sögu af syni sínu, Alberti, og fyrrverandi þjálfara sínum Willum Þór. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék sér í tölvuleiknum FIFA eins og margur er hann var yngri. Það sem Albert gerði sem aðrir gerðu ef til vill ekki var að þykjast vera knattspyrnuþjálfarinn – og alþingismaðurinn - Willum Þór Þórsson og skamma leikmenn fyrir slakan fyrri hálfleik. Guðmundur Benediktsson var gestur hjá Vilhjálmi Frey Hallssyni og Andra Geir Gunnarssyni í hlaðvarpinu Steve dagskrá í liðinni viku. Þar fór Guðmundur yfir víðan völl eins og honum einum er lagi. Upp úr krafsinu kom kostuleg saga af syni hans, Alberti Guðmundssyni. Albert er í dag leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi sem og íslenska landsliðsins, var hann í byrjunarliði Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Á uppvaxtarárum sínum bjó Albert með karli föður sínum og móður í Vesturbænum þar sem Guðmundur var leikmaður KR og Willum Þór Þórsson, núverandi Alþingmaður Framsóknarflokksins, sem þjálfara. Guðmundur sagði sögu frá þeim tíma í hlaðvarpinu. Þar sem fjölskyldan bjó svo gott sem við KR-heimilið fór Albert reglulega með föður sínum á æfingar. Albert hafði því hitt Willum Þór nokkuð oft þegar hér er komið við sögu. "...og hann er Willum" @stevedagskra #fotboltinet pic.twitter.com/PtJuzicV9N— Fannar Veturliðason (@veturlidason) October 7, 2021 „Ég er inni í eldhúsinu og ég heyri í Alberti niðri í herbergi, það er allt að verða vitlaust. Hann er trylltur og ég rýk niður í herbergi til hans og hugsa einfaldlega hvað sé að gerast. Þá kemur í ljós að hann er að spila FIFA, það er hálfleikur og hann er Willum, og hann er trylltur,“ sagði Gummi við mikla gleði þáttastjórnenda. „Hann var einfaldlega búinn að alast upp við þetta: Að ef Willum var ósáttur þá lét hann heyra í sér. Þarna var Albert ósáttur í hálfleik og lét alla leikmennina heyra það,“ sagði Gummi að endingu. Þáttinn í heild sinni má finna á vef SoundCloud. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðmundur Benediktsson var gestur hjá Vilhjálmi Frey Hallssyni og Andra Geir Gunnarssyni í hlaðvarpinu Steve dagskrá í liðinni viku. Þar fór Guðmundur yfir víðan völl eins og honum einum er lagi. Upp úr krafsinu kom kostuleg saga af syni hans, Alberti Guðmundssyni. Albert er í dag leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi sem og íslenska landsliðsins, var hann í byrjunarliði Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Á uppvaxtarárum sínum bjó Albert með karli föður sínum og móður í Vesturbænum þar sem Guðmundur var leikmaður KR og Willum Þór Þórsson, núverandi Alþingmaður Framsóknarflokksins, sem þjálfara. Guðmundur sagði sögu frá þeim tíma í hlaðvarpinu. Þar sem fjölskyldan bjó svo gott sem við KR-heimilið fór Albert reglulega með föður sínum á æfingar. Albert hafði því hitt Willum Þór nokkuð oft þegar hér er komið við sögu. "...og hann er Willum" @stevedagskra #fotboltinet pic.twitter.com/PtJuzicV9N— Fannar Veturliðason (@veturlidason) October 7, 2021 „Ég er inni í eldhúsinu og ég heyri í Alberti niðri í herbergi, það er allt að verða vitlaust. Hann er trylltur og ég rýk niður í herbergi til hans og hugsa einfaldlega hvað sé að gerast. Þá kemur í ljós að hann er að spila FIFA, það er hálfleikur og hann er Willum, og hann er trylltur,“ sagði Gummi við mikla gleði þáttastjórnenda. „Hann var einfaldlega búinn að alast upp við þetta: Að ef Willum var ósáttur þá lét hann heyra í sér. Þarna var Albert ósáttur í hálfleik og lét alla leikmennina heyra það,“ sagði Gummi að endingu. Þáttinn í heild sinni má finna á vef SoundCloud.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira