Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2021 07:31 Andri Lucas Guðjohnsen, sem skoraði í sínum fyrsta A-landsleik gegn Norður-Makedóníu í síðasta mánuði, gæti fengið fyrsta tækifæri sitt í byrjunarliði landsliðsins. vísir/Hulda Margrét Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. Þrír leikmenn sem byrjuðu leikinn við Armeníu verða í banni gegn Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld, í síðasta heimaleik ársins hjá landsliðinu. Ísak Bergmann Jóhannesson og Ari Freyr Skúlason fengu báðir gult spjald í uppbótartíma gegn Armeníu, og áður hafði Birkir Már Sævarsson einnig fengið spjald. Allir þrír höfðu fengið gult spjald fyrr í undankeppni HM en tvö gul spjöld í keppninni leiða til eins leiks bann. Leyfilegt er að hafa 23 manna hóp í leikjum í undankeppni HM en útlit er fyrir að íslenski hópurinn telji 20 manns og ekki er víst að þeir verði allir leikfærir. Klippa: Arnar Þór um forföll í íslenska hópnum Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari valdi 25 leikmenn fyrir leikina við Armeníu og Liechtenstein, og kallaði svo Mikael Egil Ellertsson og Daníel Leó Grétarsson inn þegar Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson forfölluðust. Enginn hefur verið kallaður inn í stað Guðlaugs Victors Pálssonar sem dró sig úr hópnum um helgina. Þá meiddist miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason gegn Armeníu og lék ekki seinni hálfleik en mögulega getur hann spilað í kvöld. Mikael Anderson er einnig tæpur eftir leikinn við Armeníu, að sögn Arnars á blaðamannafundi í gær. Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson, sem misstu af leiknum við Armeníu vegna meiðsla, eru hins vegar klárir í slaginn. Mögulegt byrjunarlið Íslands gæti því litið svona út: Elías Rafn Ólafsson - Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Daníel Leó Grétarsson, Guðmundur Þórarinsson - Birkir Bjarnason, Andri Fannar Baldursson, Albert Guðmundsson - Þórir Jóhann Helgason, Andri Lucas Guðjohnsen, Jón Dagur Þorsteinsson. Í hópnum eru einnig: Patrik Sigurður Gunnarsson, Rúnar Alex Rúnarsson, Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarson, Mikael Anderson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Viðar Örn Kjartansson og Elías Már Ómarsson. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðlaugur Victor gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson dróg sig sjálfur úr landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM þrátt fyrir að landsliðsþjálfararnir hafi viljað halda honum í hópnum. 10. október 2021 13:11 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn við Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsmanni, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 10. október 2021 13:30 Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Þrír leikmenn sem byrjuðu leikinn við Armeníu verða í banni gegn Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld, í síðasta heimaleik ársins hjá landsliðinu. Ísak Bergmann Jóhannesson og Ari Freyr Skúlason fengu báðir gult spjald í uppbótartíma gegn Armeníu, og áður hafði Birkir Már Sævarsson einnig fengið spjald. Allir þrír höfðu fengið gult spjald fyrr í undankeppni HM en tvö gul spjöld í keppninni leiða til eins leiks bann. Leyfilegt er að hafa 23 manna hóp í leikjum í undankeppni HM en útlit er fyrir að íslenski hópurinn telji 20 manns og ekki er víst að þeir verði allir leikfærir. Klippa: Arnar Þór um forföll í íslenska hópnum Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari valdi 25 leikmenn fyrir leikina við Armeníu og Liechtenstein, og kallaði svo Mikael Egil Ellertsson og Daníel Leó Grétarsson inn þegar Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson forfölluðust. Enginn hefur verið kallaður inn í stað Guðlaugs Victors Pálssonar sem dró sig úr hópnum um helgina. Þá meiddist miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason gegn Armeníu og lék ekki seinni hálfleik en mögulega getur hann spilað í kvöld. Mikael Anderson er einnig tæpur eftir leikinn við Armeníu, að sögn Arnars á blaðamannafundi í gær. Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson, sem misstu af leiknum við Armeníu vegna meiðsla, eru hins vegar klárir í slaginn. Mögulegt byrjunarlið Íslands gæti því litið svona út: Elías Rafn Ólafsson - Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Daníel Leó Grétarsson, Guðmundur Þórarinsson - Birkir Bjarnason, Andri Fannar Baldursson, Albert Guðmundsson - Þórir Jóhann Helgason, Andri Lucas Guðjohnsen, Jón Dagur Þorsteinsson. Í hópnum eru einnig: Patrik Sigurður Gunnarsson, Rúnar Alex Rúnarsson, Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarson, Mikael Anderson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Viðar Örn Kjartansson og Elías Már Ómarsson.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðlaugur Victor gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson dróg sig sjálfur úr landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM þrátt fyrir að landsliðsþjálfararnir hafi viljað halda honum í hópnum. 10. október 2021 13:11 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn við Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsmanni, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 10. október 2021 13:30 Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Guðlaugur Victor gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson dróg sig sjálfur úr landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM þrátt fyrir að landsliðsþjálfararnir hafi viljað halda honum í hópnum. 10. október 2021 13:11
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn við Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsmanni, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 10. október 2021 13:30
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20