Twitter um sigur Íslands: „Kynslóðaskipti (staðfest) Vel gert drengir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 21:07 Bræðurnir Sveinn Aron og Andri Lucas fagna saman. Vísir/Vilhelm Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fór fram á Twitter á meðan leik stóð. Sigurinn var síst of stór en gestirnir höfðu lítinn sem engan áhuga á því að spila fótbolta í kvöld. Lágu þeir vörn frá upphafi til enda og ógnuðu marki Íslands í raun aldrei. 1999 2021 @footballiceland #groundsman pic.twitter.com/PV6sSwDDoy— Kristinn V. Jóhannsson (@kristinn_v) October 11, 2021 Fyrir leik voru þeir Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson heiðraðir fyrir framlag sitt en þeir hafa lagt landsliðsskóna og hanskana á hilluna. Báðir áttu stóran þátt í uppgangi íslenska landsliðsins undanfarinn áratug. Þessir heiðursmenn hafa gefið allt fyrir Íslenska landsliðið. Hvet fólk til þess að mæta og kveðja þá með góðu Húh-i. Ásamt því að styðja við bakið á þeim sem standa vaktina í dag og berjast fyrir því að halda partýinu gangandi.https://t.co/num4gZkHmv https://t.co/1CPJxoEUnw— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2021 Takk Kári og Hannes! pic.twitter.com/dGsOSzDdMe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason voru fyrir leik heiðraðir fyrir glæsilega ferla sína með íslenska landsliðinu. Takk fyrir allt!Before today's game we thanked Hannes Halldórsson and Kári Árnason for their superb careers with the national team!#fyririsland pic.twitter.com/n879dzQEkG— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Stefán Teitur Þórðarson byrjaði sinn fyrsta mótsleik í kvöld. Mikill munur var á fjölda landsleikja leikmanna í byrjunarliði Íslands en fyrirliðinn Birkir Bjarnason bar af í reynslu. Vissi að landsliðið væri á ákveðnum tímamótum en vissi ekki að þau væru svo slæm að 46 ára Stefán Þórðarsson þyrfti að bjarga málunum pic.twitter.com/huV6mnGBXK— Elli Joð (@ellijod) October 11, 2021 Gaman að sjá minn gamla liðsfélaga úr Norrköping Stefán Þórðarsson aftur í landsliðinu.. hélt reyndar að hann væri hættur í boltanum fyrir mörgum árum.. pic.twitter.com/ZazYjvkOJF— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) October 11, 2021 10/11 byrjunarliðsmönnum Íslands í kvöld hafa samtals leikið 102 landsleiki.Þar af hafa framherjarnir þrír spilað 70.Ellefti maðurinn er Birkir Bjarnason sem á að baki 102 leiki.Þetta eru erfiðir tímar en skila sér vonandi til framtíðar.#fotbolti— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 11, 2021 The EFTA Derby! C mon boys in blue!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 11, 2021 Skagamaðurinn Stefán Teitur skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir íslenska A-landsliðið í kvöld. STEFÁN TEITUR ÞÓRÐARSON! í sínum fyrsta keppnisleik fyrir A-landsliðið pic.twitter.com/Y6qPJjYeIO— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Stefán Teitur — Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) October 11, 2021 Jón Dagur með Insigne pingið á pönnuna á Stefáni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 11, 2021 Er til meira Akranes-nafn en Stefán Teitur Þórðarson? #Kútterinn #Sandurinn— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) October 11, 2021 Fokking Skaginn. Þetta er okkar vika Geggjaður @stefanteitur16— Gísli Þòr Gíslason (@gislithorr) October 11, 2021 Albert Guðmundsson kom Íslandi í 2-0 og svo 3-0 með mörkum af af vítapunktinum. Albert búinn að lesa rannsóknina um að taka sér tíma á punktinum— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 11, 2021 — Egill Ástráðsson (@egillastradsson) October 11, 2021 Ísland er komið 2-0 yfir! Albert Guðmundsson skorar út vítaspyrnu, svellkaldur! pic.twitter.com/6WDdLV5E1i— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 pic.twitter.com/z4sYFpLVSe— Sindri Kristinn (@sindrikrisss) October 11, 2021 Öruggt hja syni ískaps stríð gæjanum— jeppkall69 doperman rakki (@jeppi69) October 11, 2021 Albert Guðmundsson skorar sitt annað mark, aftur úr vítaspyrnu! Ísland leiðir nú með þremur mörkum gegn engu pic.twitter.com/MXMnFD2RJP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Fleiri tíst um leik kvöldsins. Að Lecce spili ekki Brynjari er glórulaust.. Yrði seldur fyrir á no time— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) October 11, 2021 Skil ekki alveg hvernig þetta er hægt.Fyrirliðinn söng ekki með í þjóðsöngnum og aftur var eitthvað gerpi með tyggjó, þrátt fyrir það erum við að vinna 2:0 — Albert Ingason. (@Snjalli) October 11, 2021 Viðar Örn verður algjör Timo Werner með landsliðinu. Gæti varla hitt jörðina þegar hann dettur.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 11, 2021 Liechtenstein manni færri eftir að Martin Marxer fékk rautt fyrir brot á Þóri Jóhanni. pic.twitter.com/iPDvkcakeN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fjórða mark Íslands eftir að bróðir hans Sveinn Aron lagði boltann upp á hann. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 He aint heavy... He´s my brother!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2021 Þvílíkt augnablik. #Guðjohnsen ×2— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 11, 2021 Sveinn Aron á Andra Lucas. Thats a Guðjohnsen story!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2021 "Genin í þessari Guðjohnsen ætt er eitthvað sem KSÍ þarf eitthvað að athuga með að frysta"Arnar Gunnlaugsson - 2021 pic.twitter.com/ivydvskK3n— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2021 Kynslóðaskipti (staðfest) Vel gert drengir. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2021 Sending inn í teig, eldri bróðirinn skallar hann í hlaupaleiðina fyrir yngri bróðirinn sem skorar og þjálfarinn pabbinn fagnar. Íslenskt og krúttlegt.— Albert Ingason. (@Snjalli) October 11, 2021 Gudi to Gudi — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 11, 2021 Brothers in arms: Gudjohnsen pic.twitter.com/2Kxsl3fMtt— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 11, 2021 Smá ryk í augun yfir þessu Guðjohnsen mómenti. Geggjað — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 11, 2021 Andri með mark á tuttugu mínútna fresti á stuttum landsliðsferli. Annar Guðjohnsen sem gæti gert atlögu að markametinu.— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) October 11, 2021 Þetta var sjúklega sætt — Katrín Atladóttir (@katrinat) October 11, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 20:35 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira
Sigurinn var síst of stór en gestirnir höfðu lítinn sem engan áhuga á því að spila fótbolta í kvöld. Lágu þeir vörn frá upphafi til enda og ógnuðu marki Íslands í raun aldrei. 1999 2021 @footballiceland #groundsman pic.twitter.com/PV6sSwDDoy— Kristinn V. Jóhannsson (@kristinn_v) October 11, 2021 Fyrir leik voru þeir Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson heiðraðir fyrir framlag sitt en þeir hafa lagt landsliðsskóna og hanskana á hilluna. Báðir áttu stóran þátt í uppgangi íslenska landsliðsins undanfarinn áratug. Þessir heiðursmenn hafa gefið allt fyrir Íslenska landsliðið. Hvet fólk til þess að mæta og kveðja þá með góðu Húh-i. Ásamt því að styðja við bakið á þeim sem standa vaktina í dag og berjast fyrir því að halda partýinu gangandi.https://t.co/num4gZkHmv https://t.co/1CPJxoEUnw— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2021 Takk Kári og Hannes! pic.twitter.com/dGsOSzDdMe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason voru fyrir leik heiðraðir fyrir glæsilega ferla sína með íslenska landsliðinu. Takk fyrir allt!Before today's game we thanked Hannes Halldórsson and Kári Árnason for their superb careers with the national team!#fyririsland pic.twitter.com/n879dzQEkG— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Stefán Teitur Þórðarson byrjaði sinn fyrsta mótsleik í kvöld. Mikill munur var á fjölda landsleikja leikmanna í byrjunarliði Íslands en fyrirliðinn Birkir Bjarnason bar af í reynslu. Vissi að landsliðið væri á ákveðnum tímamótum en vissi ekki að þau væru svo slæm að 46 ára Stefán Þórðarsson þyrfti að bjarga málunum pic.twitter.com/huV6mnGBXK— Elli Joð (@ellijod) October 11, 2021 Gaman að sjá minn gamla liðsfélaga úr Norrköping Stefán Þórðarsson aftur í landsliðinu.. hélt reyndar að hann væri hættur í boltanum fyrir mörgum árum.. pic.twitter.com/ZazYjvkOJF— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) October 11, 2021 10/11 byrjunarliðsmönnum Íslands í kvöld hafa samtals leikið 102 landsleiki.Þar af hafa framherjarnir þrír spilað 70.Ellefti maðurinn er Birkir Bjarnason sem á að baki 102 leiki.Þetta eru erfiðir tímar en skila sér vonandi til framtíðar.#fotbolti— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 11, 2021 The EFTA Derby! C mon boys in blue!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 11, 2021 Skagamaðurinn Stefán Teitur skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir íslenska A-landsliðið í kvöld. STEFÁN TEITUR ÞÓRÐARSON! í sínum fyrsta keppnisleik fyrir A-landsliðið pic.twitter.com/Y6qPJjYeIO— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Stefán Teitur — Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) October 11, 2021 Jón Dagur með Insigne pingið á pönnuna á Stefáni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 11, 2021 Er til meira Akranes-nafn en Stefán Teitur Þórðarson? #Kútterinn #Sandurinn— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) October 11, 2021 Fokking Skaginn. Þetta er okkar vika Geggjaður @stefanteitur16— Gísli Þòr Gíslason (@gislithorr) October 11, 2021 Albert Guðmundsson kom Íslandi í 2-0 og svo 3-0 með mörkum af af vítapunktinum. Albert búinn að lesa rannsóknina um að taka sér tíma á punktinum— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 11, 2021 — Egill Ástráðsson (@egillastradsson) October 11, 2021 Ísland er komið 2-0 yfir! Albert Guðmundsson skorar út vítaspyrnu, svellkaldur! pic.twitter.com/6WDdLV5E1i— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 pic.twitter.com/z4sYFpLVSe— Sindri Kristinn (@sindrikrisss) October 11, 2021 Öruggt hja syni ískaps stríð gæjanum— jeppkall69 doperman rakki (@jeppi69) October 11, 2021 Albert Guðmundsson skorar sitt annað mark, aftur úr vítaspyrnu! Ísland leiðir nú með þremur mörkum gegn engu pic.twitter.com/MXMnFD2RJP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Fleiri tíst um leik kvöldsins. Að Lecce spili ekki Brynjari er glórulaust.. Yrði seldur fyrir á no time— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) October 11, 2021 Skil ekki alveg hvernig þetta er hægt.Fyrirliðinn söng ekki með í þjóðsöngnum og aftur var eitthvað gerpi með tyggjó, þrátt fyrir það erum við að vinna 2:0 — Albert Ingason. (@Snjalli) October 11, 2021 Viðar Örn verður algjör Timo Werner með landsliðinu. Gæti varla hitt jörðina þegar hann dettur.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 11, 2021 Liechtenstein manni færri eftir að Martin Marxer fékk rautt fyrir brot á Þóri Jóhanni. pic.twitter.com/iPDvkcakeN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fjórða mark Íslands eftir að bróðir hans Sveinn Aron lagði boltann upp á hann. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 He aint heavy... He´s my brother!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2021 Þvílíkt augnablik. #Guðjohnsen ×2— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 11, 2021 Sveinn Aron á Andra Lucas. Thats a Guðjohnsen story!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2021 "Genin í þessari Guðjohnsen ætt er eitthvað sem KSÍ þarf eitthvað að athuga með að frysta"Arnar Gunnlaugsson - 2021 pic.twitter.com/ivydvskK3n— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2021 Kynslóðaskipti (staðfest) Vel gert drengir. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2021 Sending inn í teig, eldri bróðirinn skallar hann í hlaupaleiðina fyrir yngri bróðirinn sem skorar og þjálfarinn pabbinn fagnar. Íslenskt og krúttlegt.— Albert Ingason. (@Snjalli) October 11, 2021 Gudi to Gudi — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 11, 2021 Brothers in arms: Gudjohnsen pic.twitter.com/2Kxsl3fMtt— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 11, 2021 Smá ryk í augun yfir þessu Guðjohnsen mómenti. Geggjað — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 11, 2021 Andri með mark á tuttugu mínútna fresti á stuttum landsliðsferli. Annar Guðjohnsen sem gæti gert atlögu að markametinu.— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) October 11, 2021 Þetta var sjúklega sætt — Katrín Atladóttir (@katrinat) October 11, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 20:35 Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira
Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Ísland vann eins auðveldan og þægilegan sigur og hugsast getur í alþjóðlegum nútímafótbolta þegar liðið lagði Liechtenstein að velli, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM karla í Katar. 11. október 2021 20:35
Einkunnir Íslands: Kantmennirnir í stuði og dúndur innkoma bræðranna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á Liechtenstein, 4-0, í síðasta heimaleik sínum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11. október 2021 21:02