Friðrik krónprins til Íslands í dag Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2021 07:15 Friðrik, krónprins Danmerkur, mun meðal annars heimsækja Hellisheiðarvirkjun og danska varðskipið HDMS Triton sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Getty Friðrik, krónprins Dana, og utanríkisráðherrann Jeppe Kofod koma til Íslands í dag ásamt fulltrúar ellefu danskra fyrirtækja og stofnana til að styðja við bakið á samstarfi Danmerkur og Íslands á sviði viðskipta og sér í lagi á sviði sjálfbærra orkulausna. Heimsókn krónprinsins, utanríkisráðherrans og annarra í dönsku sendinefndinni stendur í tvo daga. Sendinefndin mun meðal annars funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, íslenskum ráðherrum og aðilum í íslensku atvinnulífi. Mun krónprinsinn og föruneyti hans meðal annars heimsækja Hellisheiðarvirkjun og danska varðskiptið HDMS Triton sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Krónprinsinn snýr aftur heim til Danmerkur á morgun, en Kofod mun svo sækja ráðstefnuna Hringborð norðurslóða í Hörpu þar sem hann flytur ræðu á fyrsta degi ráðstefnunnar. Þau dönsku fyrirtæki sem senda fulltrúa til landsins eru Vestas, Siemens Gamesa, Haldor Topsøe, Hitachi ABB Power Grids Denmark, Copenhagen Infrastructure Partners, Kamstrup, NKT, Burmeister & Wain Scandinavian Contractor, Per Aarsleff, Nukissiorfiit og State of Green. Íslandsvinir Danmörk Kóngafólk Orkumál Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira
Heimsókn krónprinsins, utanríkisráðherrans og annarra í dönsku sendinefndinni stendur í tvo daga. Sendinefndin mun meðal annars funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, íslenskum ráðherrum og aðilum í íslensku atvinnulífi. Mun krónprinsinn og föruneyti hans meðal annars heimsækja Hellisheiðarvirkjun og danska varðskiptið HDMS Triton sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Krónprinsinn snýr aftur heim til Danmerkur á morgun, en Kofod mun svo sækja ráðstefnuna Hringborð norðurslóða í Hörpu þar sem hann flytur ræðu á fyrsta degi ráðstefnunnar. Þau dönsku fyrirtæki sem senda fulltrúa til landsins eru Vestas, Siemens Gamesa, Haldor Topsøe, Hitachi ABB Power Grids Denmark, Copenhagen Infrastructure Partners, Kamstrup, NKT, Burmeister & Wain Scandinavian Contractor, Per Aarsleff, Nukissiorfiit og State of Green.
Íslandsvinir Danmörk Kóngafólk Orkumál Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira