Mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 17:50 Ingvar Jónsson fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur vann ÍA 3-0 í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2021. Árið 2021 hefur verið frábært hjá Víkingi sem er Íslands- og bikarmeistari. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings, var afar kátur í leiks lok. „Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
„Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira