Neytendur

Eru Íslendingar lélegir neytendur?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Verslunarkjarninn í Lindum er fjölsóttur af neytendum á degi hverjum.
Verslunarkjarninn í Lindum er fjölsóttur af neytendum á degi hverjum. Vísir/Egill

Verðlagseftirlit ASÍ og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um samkeppnis- og neytendamál í dag klukkan 8:30 til 10 á Grand Hótel.

Á fundinum verður fjallað um hlutverk, stöðu og umhverfi þeirra opinberu stofnanna og félagasamtaka sem fara með neytendamál og neytendavernd og áherslur stjórnvalda í því samhengi. Einnig verður fjallað um fyrirkomulag þessara mála í nágrannalöndunum.

Dagskrána má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×