Solskjær: Minn versti dagur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2021 18:40 Í brekku. vísir/Getty Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Sjá meira
Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Sjá meira
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29