LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 10:00 Carmelo Anthony og LeBron James voru heitir í nótt. Kevork Djansezian/Getty Images LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira