Lögregla rannsakar hótun með byssu á Austurlandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. nóvember 2021 22:17 Málið verður sent ákærusviði til afgreiðslu að rannsókn lokinni. Vísir/Vilhelm Lögreglan á austurlandi er með mál til rannsóknar eftir að tilkynning barst um að gestum í sumarhúsi á Austurlandi hafi verið hótað með skotvopni, að því er fram kemur í tilkynningu frá embættinu. „Um klukkan eitt síðastliðna nótt barst lögreglu tilkynning um að dvalargestum í sumarhúsahverfi utan við Egilsstaði hafi verið hótað með skotvopni. Er lögregla kom á vettvang hitti hún fyrir þrjá aðila, rjúpnaskyttur er gistu í bústað í hverfinu og grunur lék á að hlut ættu að máli. Vopn þeirra voru haldlögð á vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Lögreglan hafi í kjölfarið tekið skýrslur af vitnum og yfirheyrt þremenningana. Tveir þeirra hafi fengið vopn sín afhent að yfirheyrslum loknum, en einn ekki. Rannsókn málsins sé vel á veg komin og málið verði sent til ákærusviðs lögreglu til afgreiðslu, að henni lokinni. Segir haglabyssu hafa verið miðað að sér Morgunblaðið fjallaði í kvöld um mál þriggja ungra manna sem sögðu sér hafa verið ógnað með skotvopni í nótt. Haft er eftir einum þeirra að vinirnir hafi verið að skemmta sér í sumarbústað á Austurlandi þegar atvikið átti sér stað. Þeir hafi verið að halda gleðskap og ætlað að reka nokkra menn út, sem hafi verið að áreita ungar stelpur í húsinu. Mennirnir hafi farið, en ítrekað snúið og haft í hótunum við húsráðendur. Hótanirnar hafi svo náð hámarki þegar einn mannanna miðaði haglabyssu í andlitið á einum þeirra sem stóð fyrr gleðskapnum. Í kjölfarið hafi lögreglu verið gert viðvart. Hún hafi komið á staðinn og gert skotvopnið upptækt. Lögreglumál Múlaþing Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
„Um klukkan eitt síðastliðna nótt barst lögreglu tilkynning um að dvalargestum í sumarhúsahverfi utan við Egilsstaði hafi verið hótað með skotvopni. Er lögregla kom á vettvang hitti hún fyrir þrjá aðila, rjúpnaskyttur er gistu í bústað í hverfinu og grunur lék á að hlut ættu að máli. Vopn þeirra voru haldlögð á vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Lögreglan hafi í kjölfarið tekið skýrslur af vitnum og yfirheyrt þremenningana. Tveir þeirra hafi fengið vopn sín afhent að yfirheyrslum loknum, en einn ekki. Rannsókn málsins sé vel á veg komin og málið verði sent til ákærusviðs lögreglu til afgreiðslu, að henni lokinni. Segir haglabyssu hafa verið miðað að sér Morgunblaðið fjallaði í kvöld um mál þriggja ungra manna sem sögðu sér hafa verið ógnað með skotvopni í nótt. Haft er eftir einum þeirra að vinirnir hafi verið að skemmta sér í sumarbústað á Austurlandi þegar atvikið átti sér stað. Þeir hafi verið að halda gleðskap og ætlað að reka nokkra menn út, sem hafi verið að áreita ungar stelpur í húsinu. Mennirnir hafi farið, en ítrekað snúið og haft í hótunum við húsráðendur. Hótanirnar hafi svo náð hámarki þegar einn mannanna miðaði haglabyssu í andlitið á einum þeirra sem stóð fyrr gleðskapnum. Í kjölfarið hafi lögreglu verið gert viðvart. Hún hafi komið á staðinn og gert skotvopnið upptækt.
Lögreglumál Múlaþing Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira