Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 18:31 Emile Smith Rowe gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á næstu dögum. Stuart MacFarlane/Getty Images Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. Hinn 21 árs gamli miðjumaður hefur spilað frábærlega með Skyttunum undanfarnar vikur og var í dag verðlaunaður með sæti í enska A-landsliðinu. Hann var upphaflega í U-21 árs landsliði Englendinga en Gareth Southgate hefur ákveðið að kalla hann upp í A-landsliðið fyrir leikina gegn Albaníu og San Marínó. Alls vantar fjóra leikmenn í hópinn sem Southgate valdi en Marcus Rashford, James Ward-Prowse, Mason Mount og Luke Shaw eru allir fjarri góðu gamni sem stendur. Rashford, sem er tiltölulega nýkominn til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir Evrópumótið í sumar, hefur ákveðið að einbeita sér að komast í sitt fyrra form og hefur því dregið sig úr hópnum. Shaw fékk heilahristing í 0-2 tapi Man Utd gegn Manchester City samkvæmt frétt Sky Sports og er því ekki leikfær sem stendur. Ward-Prowse er að glíma við veikindi og þá er Mount fjarverandi eftir að hafa þurft að fara í aðgerð hjá tannlækni. Get well soon, lads pic.twitter.com/3DA8atpv1Q— England (@England) November 8, 2021 England mætir Albaníu þann 12. nóvember og San Marínó þremur dögum síðar. Sigrar í báðum leikjum og England tryggir þátttöku sína á HM í Katar veturinn 2022. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Sjá meira
Hinn 21 árs gamli miðjumaður hefur spilað frábærlega með Skyttunum undanfarnar vikur og var í dag verðlaunaður með sæti í enska A-landsliðinu. Hann var upphaflega í U-21 árs landsliði Englendinga en Gareth Southgate hefur ákveðið að kalla hann upp í A-landsliðið fyrir leikina gegn Albaníu og San Marínó. Alls vantar fjóra leikmenn í hópinn sem Southgate valdi en Marcus Rashford, James Ward-Prowse, Mason Mount og Luke Shaw eru allir fjarri góðu gamni sem stendur. Rashford, sem er tiltölulega nýkominn til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir Evrópumótið í sumar, hefur ákveðið að einbeita sér að komast í sitt fyrra form og hefur því dregið sig úr hópnum. Shaw fékk heilahristing í 0-2 tapi Man Utd gegn Manchester City samkvæmt frétt Sky Sports og er því ekki leikfær sem stendur. Ward-Prowse er að glíma við veikindi og þá er Mount fjarverandi eftir að hafa þurft að fara í aðgerð hjá tannlækni. Get well soon, lads pic.twitter.com/3DA8atpv1Q— England (@England) November 8, 2021 England mætir Albaníu þann 12. nóvember og San Marínó þremur dögum síðar. Sigrar í báðum leikjum og England tryggir þátttöku sína á HM í Katar veturinn 2022.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Sjá meira