Sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu og segir leik liðsins á réttri leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 11:46 Arnar Þór og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum í gær. Vísir/Skjáskot Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu. Hann hefði þó viljað sjá íslenska liðið nýta eitthvað af þeim færum sem það fékk í leiknum. Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15