Twitter yfir tapi Íslands í Skopje: Stöngin inn er óverjandi og DJ Jón Dagur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 20:16 Ezgjan Alioski kom heimamönnum yfir. EPA-EFE/NAKE BATEV Ísland tapaði 3-1 fyrir Norður-Makedóníu í síðasta leik liðsins í undankeppni HM í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði Norður-Makedónía sér 2. sæti J-riðils og þar með sæti í umspili fyrir HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð sem og eftir leik þar sem í ljós kom að Birkir Már Sævarsson hefði leikið sinn síðasta A-landsleik. Birkir Bjarnason var fyrirliði Íslands í dag. Það þýðir að hann er orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Allt klárt fyrir leik númer 105. pic.twitter.com/PoYtmA4QEE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2021 Birkir Bjarnason er orðinn leikjahæstur frá upphafi. Til hamingju með það, magnaður gæi. Þetta er uppáhalds myndin mín af þeim fjölmörgu sem ég hef tekið af honum. Þarna leiðir hann Lionel Messi eins og lítið barn á HM í Rússlandi. #fotboltinet pic.twitter.com/SyJNC5OT7q— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 14, 2021 Birkir Bjarnason #8 Respect pic.twitter.com/qtLQQhTgEt— Andri Júlíusson (@andrijull) November 14, 2021 Fyrir leik dagsins gegn Norður Makedóníu afhentu heimamenn Birki Bjarnasyni landsliðstreyju liðsins merkta honum í tilefni þess að Birkir er nú orðinn leikjahæsti leikmaður A landsliðs karla.Birkir Bjarnason is the highest capped men´s national team player ever!#fyririsland pic.twitter.com/in7KowZsbO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2021 B. Bjarnson.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) November 14, 2021 Birkir Bjarnason er nú landsleikjahæsti leikmaður Íslands í knattspyrnu með 1 0 5 leiki fyrir Íslands hönd Óskum okkar manni innilega til hamingju með þennan stóra og merka áfanga! #LifiFyrirKA pic.twitter.com/mqhSNejPt8— KA (@KAakureyri) November 14, 2021 Heimamenn komust yfir snemma leiks með skoti sem fór í stöng og inn. 1-0 fyrir heimamenn. pic.twitter.com/hMTysqjNq8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Vörnin hjá Íslandi, common maður pic.twitter.com/pYnbf2KhzY— dóri Sævarsson (@halldoringi) November 14, 2021 Það er ekki hægt að verja stöngin inn.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 14, 2021 Makedónía skoraði annað mark í fyrri hálfleik en það var dæmt af vegna rangstöðu. Áhugavert. pic.twitter.com/Pov2nU8SIQ— Tryggvi Páll (@tryggvipall) November 14, 2021 Við erum ekkert síðri en þetta n makedóníska lið. Vantar bara trú og reynslu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) November 14, 2021 Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði metin í síðari hálfleik eftir góðan undirbúning Brynjars Inga Bjarnasonar. Jón Dagur Þorsteinsson jafnar metin. Staðan orðin 1-1! pic.twitter.com/VD76w0mP60— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Jón Dagur er okkar allra skemmtilegasti knattspyrnumaður. Gæi með karakter — Haffi (@HaffiHalldors) November 14, 2021 Romania needed Iceland to do them a favour tonight, and they have just done them a huge one. It s only Jon Dagur Thornsteinsson. Cometh the hour, the Iceman cometh. Advantage Romania. What have North Macedonia got left in the tank?— Jack Collins (@jackjcollins) November 14, 2021 DJ Jón Dagur að reyna að skrúfa upp í áhorfendunum #MKDICE #fotbolti— Thor Steinar Olafs (@xThorSteinar) November 14, 2021 pic.twitter.com/gqCtXb6mi2— Andri Indriðason (@Indridason5) November 14, 2021 Heimamenn komust yfir á nýjan leik eftir klaufagang í vörn Íslands. Mikill vandræðagangur í vörn Íslands og Eljif Elmas kemur heimamönnum í forystu á ný. pic.twitter.com/bqBldDFBhZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Þeir kláruðu svo leikinn undir lok leiks eftir að Ísak Bergmann Jóhannesson fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Mikill vandræðagangur í vörn Íslands og Eljif Elmas kemur heimamönnum í forystu á ný. pic.twitter.com/bqBldDFBhZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Ísland manni færri eftir að Ísak Bergmann fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Eljif Elmas kemur hér Norður-Makedóníu 3-1. pic.twitter.com/ClXXQOJkRJ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Djöfull er Elmasinn samt nettur— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) November 14, 2021 Cinderella alert: North Macedonia is into the UEFA World Cup qualifying playoffs in March. Romania is out.— Grant Wahl (@GrantWahl) November 14, 2021 Eftir leik staðfesti Birkir Már Sævarsson að hann hefði leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Hann lék alls 103 leiki fyrir Ísland og fór með liðinu bæði á EM í Frakklandi og HM í Rússlandi. Takk Birkir Már #FyrirIsland— Gummi Ben (@GummiBen) November 14, 2021 Svo stoltur af litla frænda @BirkirSaevars #takkbirkirmár pic.twitter.com/F1sWtM45JD— gulligull1 (@GGunnleifsson) November 14, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: N-Makedónía - Ísland 2-1 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð sem og eftir leik þar sem í ljós kom að Birkir Már Sævarsson hefði leikið sinn síðasta A-landsleik. Birkir Bjarnason var fyrirliði Íslands í dag. Það þýðir að hann er orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Allt klárt fyrir leik númer 105. pic.twitter.com/PoYtmA4QEE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2021 Birkir Bjarnason er orðinn leikjahæstur frá upphafi. Til hamingju með það, magnaður gæi. Þetta er uppáhalds myndin mín af þeim fjölmörgu sem ég hef tekið af honum. Þarna leiðir hann Lionel Messi eins og lítið barn á HM í Rússlandi. #fotboltinet pic.twitter.com/SyJNC5OT7q— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 14, 2021 Birkir Bjarnason #8 Respect pic.twitter.com/qtLQQhTgEt— Andri Júlíusson (@andrijull) November 14, 2021 Fyrir leik dagsins gegn Norður Makedóníu afhentu heimamenn Birki Bjarnasyni landsliðstreyju liðsins merkta honum í tilefni þess að Birkir er nú orðinn leikjahæsti leikmaður A landsliðs karla.Birkir Bjarnason is the highest capped men´s national team player ever!#fyririsland pic.twitter.com/in7KowZsbO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2021 B. Bjarnson.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) November 14, 2021 Birkir Bjarnason er nú landsleikjahæsti leikmaður Íslands í knattspyrnu með 1 0 5 leiki fyrir Íslands hönd Óskum okkar manni innilega til hamingju með þennan stóra og merka áfanga! #LifiFyrirKA pic.twitter.com/mqhSNejPt8— KA (@KAakureyri) November 14, 2021 Heimamenn komust yfir snemma leiks með skoti sem fór í stöng og inn. 1-0 fyrir heimamenn. pic.twitter.com/hMTysqjNq8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Vörnin hjá Íslandi, common maður pic.twitter.com/pYnbf2KhzY— dóri Sævarsson (@halldoringi) November 14, 2021 Það er ekki hægt að verja stöngin inn.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 14, 2021 Makedónía skoraði annað mark í fyrri hálfleik en það var dæmt af vegna rangstöðu. Áhugavert. pic.twitter.com/Pov2nU8SIQ— Tryggvi Páll (@tryggvipall) November 14, 2021 Við erum ekkert síðri en þetta n makedóníska lið. Vantar bara trú og reynslu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) November 14, 2021 Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði metin í síðari hálfleik eftir góðan undirbúning Brynjars Inga Bjarnasonar. Jón Dagur Þorsteinsson jafnar metin. Staðan orðin 1-1! pic.twitter.com/VD76w0mP60— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Jón Dagur er okkar allra skemmtilegasti knattspyrnumaður. Gæi með karakter — Haffi (@HaffiHalldors) November 14, 2021 Romania needed Iceland to do them a favour tonight, and they have just done them a huge one. It s only Jon Dagur Thornsteinsson. Cometh the hour, the Iceman cometh. Advantage Romania. What have North Macedonia got left in the tank?— Jack Collins (@jackjcollins) November 14, 2021 DJ Jón Dagur að reyna að skrúfa upp í áhorfendunum #MKDICE #fotbolti— Thor Steinar Olafs (@xThorSteinar) November 14, 2021 pic.twitter.com/gqCtXb6mi2— Andri Indriðason (@Indridason5) November 14, 2021 Heimamenn komust yfir á nýjan leik eftir klaufagang í vörn Íslands. Mikill vandræðagangur í vörn Íslands og Eljif Elmas kemur heimamönnum í forystu á ný. pic.twitter.com/bqBldDFBhZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Þeir kláruðu svo leikinn undir lok leiks eftir að Ísak Bergmann Jóhannesson fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Mikill vandræðagangur í vörn Íslands og Eljif Elmas kemur heimamönnum í forystu á ný. pic.twitter.com/bqBldDFBhZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Ísland manni færri eftir að Ísak Bergmann fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Eljif Elmas kemur hér Norður-Makedóníu 3-1. pic.twitter.com/ClXXQOJkRJ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 14, 2021 Djöfull er Elmasinn samt nettur— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) November 14, 2021 Cinderella alert: North Macedonia is into the UEFA World Cup qualifying playoffs in March. Romania is out.— Grant Wahl (@GrantWahl) November 14, 2021 Eftir leik staðfesti Birkir Már Sævarsson að hann hefði leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Hann lék alls 103 leiki fyrir Ísland og fór með liðinu bæði á EM í Frakklandi og HM í Rússlandi. Takk Birkir Már #FyrirIsland— Gummi Ben (@GummiBen) November 14, 2021 Svo stoltur af litla frænda @BirkirSaevars #takkbirkirmár pic.twitter.com/F1sWtM45JD— gulligull1 (@GGunnleifsson) November 14, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: N-Makedónía - Ísland 2-1 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Í beinni: N-Makedónía - Ísland 2-1 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00