Ragnar Örn öfundar Brynjar Þór: „Væri til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 20:00 Ragnar Örn Bragason í leik með Þór Þorlákshöfn. Vísir/Bára Dröfn Ragnar Örn Bragason, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, segist mjög hrifinn af KR-ingnum Brynjari Þor Björnssyni sem leikmanni. Þá segist hann vera til í að vera jafn „smooth“ og Brynjar Þór þegar kemur að fantaskap. Ragnar Örn var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, þætti á vegum Karfan.is. Þar ræddi hann dálæti sitt á Brynjari Þór. „Ég hef alltaf elskað að horfa á Brynjar Þór Björnsson spila körfubolta,“ segir Ragnar Örn en Brynjar Þór er þekktur sem ein besta þriggja stiga skytta Íslands. Þá væri Ragnar Örn „alveg til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur.“ „Ég held að hann geti verið sammála mér að hann hafi heldur ekkert voðalega gaman að keppa á móti mér. Ég hef gaman af því að gefa honum létt olnbogaskot og fá það til baka,“ bætir Íslandsmeistarinn við. KR og Þór Þorlákshöfn mætast 9. desember næstkomandi og vonast Ragnar til að dómararnir verði annars hugar í þeim leik. „Vonandi eru engir dómarar að hlusta svo við fáum að kýtast aðeins.“ Ragnar Örn var stór hluti af Íslandsmeistaraliði Þórs á síðustu leiktíð en hann á þó töluvert í að ná þeim átta Íslandsmeistaratitlum sem átrúnaðargoð hans Brynjar Þór á. Brynjar Þór Björnsson er í miklu uppáhaldi hjá Ragnari Erni.Vísir/Bára Dröfn Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Ragnar Örn var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, þætti á vegum Karfan.is. Þar ræddi hann dálæti sitt á Brynjari Þór. „Ég hef alltaf elskað að horfa á Brynjar Þór Björnsson spila körfubolta,“ segir Ragnar Örn en Brynjar Þór er þekktur sem ein besta þriggja stiga skytta Íslands. Þá væri Ragnar Örn „alveg til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur.“ „Ég held að hann geti verið sammála mér að hann hafi heldur ekkert voðalega gaman að keppa á móti mér. Ég hef gaman af því að gefa honum létt olnbogaskot og fá það til baka,“ bætir Íslandsmeistarinn við. KR og Þór Þorlákshöfn mætast 9. desember næstkomandi og vonast Ragnar til að dómararnir verði annars hugar í þeim leik. „Vonandi eru engir dómarar að hlusta svo við fáum að kýtast aðeins.“ Ragnar Örn var stór hluti af Íslandsmeistaraliði Þórs á síðustu leiktíð en hann á þó töluvert í að ná þeim átta Íslandsmeistaratitlum sem átrúnaðargoð hans Brynjar Þór á. Brynjar Þór Björnsson er í miklu uppáhaldi hjá Ragnari Erni.Vísir/Bára Dröfn
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti