Enginn Aron er Álaborg hafði betur gegn Kiel | Sigvaldi skoraði tvö í endurkomusigri Kielce Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2021 19:19 Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í frábærum endurkomusigri Kielce í Meistaradeildinni. CK-Sport Nú er tveimur leikjum af fjórum sem fram fara í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld lokið. Aron Pálmarsson var fjarri góðu gamni vegna höfuðmeiðsla þegar Álaborg lagði þýska liðið Kiel, 35-33, og Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson unnu frábæran endurkomusigur gegn Barcelona, 29-27. Mikið jafnræði var með liðunum lengst af í fyrri hálfleik þegar Álaborg tók á móti Kiel. Liðin skiptust á að skora, en það voru leikmenn Álaborgar sem fóru með eins marks forystu inn í hálfleikinn, staðan 17-16. Sömu sögu er að segja af seinni hálfleik, en þó voru leikmenn Álaborgar alltaf skrefinu á undan. Þeir náðu mest fjögurra marka forskoti og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 35-33. Liðið situr nú í þriðja sæti A-riðils með tíu stig eftir átta leiki, einu stigi á eftir Kiel og Montpellier sem sitja í fyrsta og öðru sæti. Í leik Kielace og Barcelona voru það Börsungar sem tóku forystuna snemma. Liðið náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 14-16, Barcelona í vil. Gestirnir frá Barcelona komust aftur í fjögurra marka forystu snemma í seinni hálfleik og héldu því forskoti lengi vel. Pólsku meistararnir í Kielce gáfust þó ekki upp og þegar stutt var til leiksloka skoruðu þeir sex mörk í röð og komust yfir í fyrsta skipti síðan í stöðunni 1-0. Þetta reyndust seinustu sex mörk leiksins og Kielce fagnaði því frábærum endurkomusigri gegn Barcelona, 29-27. Sigvaldi skoraði tvö mörk fyrir Kielce sem situr sem fyrr á toppi B-riðils, nú með 14 stig eftir átta leiki, fimm stigum meira en Barcelona sem situr í öðru sæti. Haukur Þrastarson komst ekki á blað. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum lengst af í fyrri hálfleik þegar Álaborg tók á móti Kiel. Liðin skiptust á að skora, en það voru leikmenn Álaborgar sem fóru með eins marks forystu inn í hálfleikinn, staðan 17-16. Sömu sögu er að segja af seinni hálfleik, en þó voru leikmenn Álaborgar alltaf skrefinu á undan. Þeir náðu mest fjögurra marka forskoti og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 35-33. Liðið situr nú í þriðja sæti A-riðils með tíu stig eftir átta leiki, einu stigi á eftir Kiel og Montpellier sem sitja í fyrsta og öðru sæti. Í leik Kielace og Barcelona voru það Börsungar sem tóku forystuna snemma. Liðið náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 14-16, Barcelona í vil. Gestirnir frá Barcelona komust aftur í fjögurra marka forystu snemma í seinni hálfleik og héldu því forskoti lengi vel. Pólsku meistararnir í Kielce gáfust þó ekki upp og þegar stutt var til leiksloka skoruðu þeir sex mörk í röð og komust yfir í fyrsta skipti síðan í stöðunni 1-0. Þetta reyndust seinustu sex mörk leiksins og Kielce fagnaði því frábærum endurkomusigri gegn Barcelona, 29-27. Sigvaldi skoraði tvö mörk fyrir Kielce sem situr sem fyrr á toppi B-riðils, nú með 14 stig eftir átta leiki, fimm stigum meira en Barcelona sem situr í öðru sæti. Haukur Þrastarson komst ekki á blað.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira