Annaðhvort Ítalía eða Portúgal verða ekki með á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 16:39 Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal þurfa að vinna tvo leiki til að komast á HM og annar þeirra gæti verið á móti Evrópumeisturum Ítalíu. EPA-EFE/JOSE COELHO Eftir dráttinn í evrópska umspilið fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu er ljóst að Ítalía og Portúgal munu ekki bæði geta komist á HM í Katar á næsta ári. Bæði Portúgal og Ítalíu misstu af efsta sætinu í sínum riðli á lokasprettinum og þurftu því að fara í umspil. Drátturinn í umspilið fór á versta veg fyrir þau þar sem þau lentu saman í hluta. Þetta eru tveir síðustu Evrópumeistarar því Ítalía vann EM í sumar og Portúgal EM í Frakklandi sumarið 2016. Portugal and Italy have been drawn in the same group for the 2022 World Cup play-offs One of them will not play at the World Cup next year! pic.twitter.com/ixzwniKkHe— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2021 Umspilið er þrískipt þar sem fjórar þjóðir berjast um eitt laust sæti í hverjum hluta. Ítalar mæta Norður Makedóníu í undanúrslitaleiknum sínum en Portúgal spilar við Tyrklandi. Sigurvegarar þeirra leikja mætast síðan í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Við gætum fengið úrslitaleik á móti Wales og Skotlands um eitt laust sæti og þá þurfa Svíar að slá út Tékka og síðan Rússa eða Pólverja til að komast á HM 2022. 2022 World Cup play-off draw Which fixture are you most looking forward to? #WCQ pic.twitter.com/E6Vg76tbxD— European Qualifiers (@EURO2024) November 26, 2021 Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland HM 2022 í Katar Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Bæði Portúgal og Ítalíu misstu af efsta sætinu í sínum riðli á lokasprettinum og þurftu því að fara í umspil. Drátturinn í umspilið fór á versta veg fyrir þau þar sem þau lentu saman í hluta. Þetta eru tveir síðustu Evrópumeistarar því Ítalía vann EM í sumar og Portúgal EM í Frakklandi sumarið 2016. Portugal and Italy have been drawn in the same group for the 2022 World Cup play-offs One of them will not play at the World Cup next year! pic.twitter.com/ixzwniKkHe— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2021 Umspilið er þrískipt þar sem fjórar þjóðir berjast um eitt laust sæti í hverjum hluta. Ítalar mæta Norður Makedóníu í undanúrslitaleiknum sínum en Portúgal spilar við Tyrklandi. Sigurvegarar þeirra leikja mætast síðan í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Við gætum fengið úrslitaleik á móti Wales og Skotlands um eitt laust sæti og þá þurfa Svíar að slá út Tékka og síðan Rússa eða Pólverja til að komast á HM 2022. 2022 World Cup play-off draw Which fixture are you most looking forward to? #WCQ pic.twitter.com/E6Vg76tbxD— European Qualifiers (@EURO2024) November 26, 2021 Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland
Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland
HM 2022 í Katar Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira