Annaðhvort Ítalía eða Portúgal verða ekki með á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 16:39 Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal þurfa að vinna tvo leiki til að komast á HM og annar þeirra gæti verið á móti Evrópumeisturum Ítalíu. EPA-EFE/JOSE COELHO Eftir dráttinn í evrópska umspilið fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu er ljóst að Ítalía og Portúgal munu ekki bæði geta komist á HM í Katar á næsta ári. Bæði Portúgal og Ítalíu misstu af efsta sætinu í sínum riðli á lokasprettinum og þurftu því að fara í umspil. Drátturinn í umspilið fór á versta veg fyrir þau þar sem þau lentu saman í hluta. Þetta eru tveir síðustu Evrópumeistarar því Ítalía vann EM í sumar og Portúgal EM í Frakklandi sumarið 2016. Portugal and Italy have been drawn in the same group for the 2022 World Cup play-offs One of them will not play at the World Cup next year! pic.twitter.com/ixzwniKkHe— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2021 Umspilið er þrískipt þar sem fjórar þjóðir berjast um eitt laust sæti í hverjum hluta. Ítalar mæta Norður Makedóníu í undanúrslitaleiknum sínum en Portúgal spilar við Tyrklandi. Sigurvegarar þeirra leikja mætast síðan í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Við gætum fengið úrslitaleik á móti Wales og Skotlands um eitt laust sæti og þá þurfa Svíar að slá út Tékka og síðan Rússa eða Pólverja til að komast á HM 2022. 2022 World Cup play-off draw Which fixture are you most looking forward to? #WCQ pic.twitter.com/E6Vg76tbxD— European Qualifiers (@EURO2024) November 26, 2021 Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
Bæði Portúgal og Ítalíu misstu af efsta sætinu í sínum riðli á lokasprettinum og þurftu því að fara í umspil. Drátturinn í umspilið fór á versta veg fyrir þau þar sem þau lentu saman í hluta. Þetta eru tveir síðustu Evrópumeistarar því Ítalía vann EM í sumar og Portúgal EM í Frakklandi sumarið 2016. Portugal and Italy have been drawn in the same group for the 2022 World Cup play-offs One of them will not play at the World Cup next year! pic.twitter.com/ixzwniKkHe— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2021 Umspilið er þrískipt þar sem fjórar þjóðir berjast um eitt laust sæti í hverjum hluta. Ítalar mæta Norður Makedóníu í undanúrslitaleiknum sínum en Portúgal spilar við Tyrklandi. Sigurvegarar þeirra leikja mætast síðan í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Við gætum fengið úrslitaleik á móti Wales og Skotlands um eitt laust sæti og þá þurfa Svíar að slá út Tékka og síðan Rússa eða Pólverja til að komast á HM 2022. 2022 World Cup play-off draw Which fixture are you most looking forward to? #WCQ pic.twitter.com/E6Vg76tbxD— European Qualifiers (@EURO2024) November 26, 2021 Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland
Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland
HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira