Rúnar Alex stóð milli stanganna í dramatískum sigri | Kolbeinn úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 20:56 Rúnar Alex lék í dramatískum sigri í kvöld. Plumb Images/Getty Images Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í belgíska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven eru komnir áfram á meðan Kolbeinn Þórðarson og liðsfélagar hans í Lommel eru úr leik. Í kvöld fara fram sex leikir í 16-liða úrslitum belgíska bikarsins. Leikjum beggja Íslendingaliðanna er nú lokið en því miður fór aðeins annað þeirra áfram. Rúnar Alex stóð vaktina í marki Leuven sem vann einkar dramatískan 3-2 útisigur á Westerlo. Strax á 17. mínútu leiksins dró til tíðinda þar sem þeim Kouya Mabea og Xavier Mercier lenti saman. Báðir voru sendir í sturtu og bæði lið kláruðu leikinn með 10 leikmenn á vellinum. Heimamenn í Westerlo komust yfir um miðbik fyrri hálfleiks og var staðan 1-0 í hálfleik. Leuven jafnaði metin þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en á 67. mínútu komust heimamenn aftur yfir. Staðan var 2-1 allt þangað til ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. Þá jafnaði Siebe Schrijvers metin fyrir gestina og þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Mathieu Maertens gestunum sæti í 8-liða úrslitum. Kolbeinn Þórðarson lék allan leikinn í hægri bakverði er Lommel tapaði 2-0 gegn Gent. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Í kvöld fara fram sex leikir í 16-liða úrslitum belgíska bikarsins. Leikjum beggja Íslendingaliðanna er nú lokið en því miður fór aðeins annað þeirra áfram. Rúnar Alex stóð vaktina í marki Leuven sem vann einkar dramatískan 3-2 útisigur á Westerlo. Strax á 17. mínútu leiksins dró til tíðinda þar sem þeim Kouya Mabea og Xavier Mercier lenti saman. Báðir voru sendir í sturtu og bæði lið kláruðu leikinn með 10 leikmenn á vellinum. Heimamenn í Westerlo komust yfir um miðbik fyrri hálfleiks og var staðan 1-0 í hálfleik. Leuven jafnaði metin þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en á 67. mínútu komust heimamenn aftur yfir. Staðan var 2-1 allt þangað til ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. Þá jafnaði Siebe Schrijvers metin fyrir gestina og þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Mathieu Maertens gestunum sæti í 8-liða úrslitum. Kolbeinn Þórðarson lék allan leikinn í hægri bakverði er Lommel tapaði 2-0 gegn Gent.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira