Ráðherra meðal þeirra sem þáðu boð á nýjan bar Hrefnu Sætran Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2021 11:50 Áslaug Arna og Margrét Ríkharðs nutu vel á Uppi bar um helgina. @aslaugarna Hrefna Rósa Sætran hefur opnað nýjan bar í hjarta Reykjavíkur. Barinn ber nafnið Uppi bar og er staðsettur fyrir ofan Fiskmarkaðinn, veitingastaðinn sem hún rekur, í Aðalstræti 12. Gengið er inn vinstra megin við húsið og eina hæð upp. Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum. Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum.
Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira