Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 23:30 Zion í einum af þeim fáum leikjum þar sem hann hefur verið heill heilsu. vísir/Getty Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. Zion var einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann var enn í háskóla og mikil spenna ríkti í kringum komu hans í NBA-deildina. Meiðsli í október 2019 þýddu að hann spilaði ekki sinn fyrsta leik í deildinni fyrr en í janúar árið eftir. Alls spilaði hann aðeins 24 leiki það tímabilið. Á síðasta tímabili spilaði hann alls 61 leik en eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á hægri fæti síðasta sumar fór hann í aðgerð og hefur því ekki enn spilað á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa farið í myndatöku nýverið varð ljóst að það er enn töluvert í að Zion snúi aftur á völlinn þar sem meiðslin eru ekki að gróa jafn hratt og búist var við. Pelicans verða því án miðherjans öfluga eitthvað fram á nýja árið. Zion Williamson missed the first 28 games of his rookie season after undergoing knee surgery and is now on a course to surpass that figure by some distance in Year 3 after missing the first 28 games this season following foot surgery.More NBA from me: https://t.co/A6ycVmnrjq https://t.co/cwY6PGkVZX— Marc Stein (@TheSteinLine) December 11, 2021 Mögulega er Zion ekki æstur í að snúa aftur þar sem Pelicans hefur að engu að keppa. Liðið hefur aðeins unnið 8 af 29 leikjum sínum og vermir botnsæti Vesturdeildarinnar sem stendur. Einu lið NBA-deildarinnar með verri árangur eru Detroit Pistons og Orlandi Magic, þau leika bæði í Austurdeildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Zion var einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann var enn í háskóla og mikil spenna ríkti í kringum komu hans í NBA-deildina. Meiðsli í október 2019 þýddu að hann spilaði ekki sinn fyrsta leik í deildinni fyrr en í janúar árið eftir. Alls spilaði hann aðeins 24 leiki það tímabilið. Á síðasta tímabili spilaði hann alls 61 leik en eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á hægri fæti síðasta sumar fór hann í aðgerð og hefur því ekki enn spilað á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa farið í myndatöku nýverið varð ljóst að það er enn töluvert í að Zion snúi aftur á völlinn þar sem meiðslin eru ekki að gróa jafn hratt og búist var við. Pelicans verða því án miðherjans öfluga eitthvað fram á nýja árið. Zion Williamson missed the first 28 games of his rookie season after undergoing knee surgery and is now on a course to surpass that figure by some distance in Year 3 after missing the first 28 games this season following foot surgery.More NBA from me: https://t.co/A6ycVmnrjq https://t.co/cwY6PGkVZX— Marc Stein (@TheSteinLine) December 11, 2021 Mögulega er Zion ekki æstur í að snúa aftur þar sem Pelicans hefur að engu að keppa. Liðið hefur aðeins unnið 8 af 29 leikjum sínum og vermir botnsæti Vesturdeildarinnar sem stendur. Einu lið NBA-deildarinnar með verri árangur eru Detroit Pistons og Orlandi Magic, þau leika bæði í Austurdeildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum