Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 12:01 Leikmenn Tottenham og Crystal Palace tókust á þegar liðin mættust fyrr á þessu tímabili. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. Seint í gærkvöldi birti miðillinn Football London grein þess efnis að leikur liðanna yrði ekki spilaður í dag vegna kórónuveirusmita innan herbúða Crystal Palace. Síðan þá hefur mikil óvissa ríkt í kringum leikinn og hinir ýmsu sérfræðingar velt fyrir sér hvort að leikurinn yrði sá fjórði sem átti að fara fram í dag til að verða frestað. Tottenham's Boxing Day fixture against Crystal Palace is set to be postponed after further Covid caseshttps://t.co/QNhMDUBX6t— football.london (@Football_LDN) December 25, 2021 Leikjum Liverpool og Leeds, Wolves og Watford og að lokum Everton og Burnley hefur öllum verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðanna. Opinberar Twitter-síður Tottenham og Crystal Palace birtu báðar færslu nú fyrir skemmstu þar sem að tekið er fram að leikur liðanna muni fara fram. Today's home game against Crystal Palace will go ahead as scheduled.We look forward to seeing you all this afternoon. 💙 pic.twitter.com/lhz9EDp2am— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 26, 2021 Tottenham og Crystal Palace eru að mætast í annað sinn á tímabilinu, en fyrri leikur liðanna endaði með 3-0 sigri Palace þar sem að öll mörkin voru skoruð á seinasta stundarfjórðungi leiksins eftir að Japhet Tanganga fékk að líta rauða spjaldið í liði Tottenham. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Seint í gærkvöldi birti miðillinn Football London grein þess efnis að leikur liðanna yrði ekki spilaður í dag vegna kórónuveirusmita innan herbúða Crystal Palace. Síðan þá hefur mikil óvissa ríkt í kringum leikinn og hinir ýmsu sérfræðingar velt fyrir sér hvort að leikurinn yrði sá fjórði sem átti að fara fram í dag til að verða frestað. Tottenham's Boxing Day fixture against Crystal Palace is set to be postponed after further Covid caseshttps://t.co/QNhMDUBX6t— football.london (@Football_LDN) December 25, 2021 Leikjum Liverpool og Leeds, Wolves og Watford og að lokum Everton og Burnley hefur öllum verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðanna. Opinberar Twitter-síður Tottenham og Crystal Palace birtu báðar færslu nú fyrir skemmstu þar sem að tekið er fram að leikur liðanna muni fara fram. Today's home game against Crystal Palace will go ahead as scheduled.We look forward to seeing you all this afternoon. 💙 pic.twitter.com/lhz9EDp2am— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 26, 2021 Tottenham og Crystal Palace eru að mætast í annað sinn á tímabilinu, en fyrri leikur liðanna endaði með 3-0 sigri Palace þar sem að öll mörkin voru skoruð á seinasta stundarfjórðungi leiksins eftir að Japhet Tanganga fékk að líta rauða spjaldið í liði Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira