Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Atli Arason skrifar 29. desember 2021 20:10 Einar Vilhjálmsson hélt ræðu eftir að hafa verið tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Mummi Lú Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Árið 1985 vann Einar til gullverðlauna á fjórum Grand Prix mótum og var á verðlaunapalli á öðrum fjórum. Einar setti Íslandsmet í spjótkasti utanhúss með 800gr spjóti árið 1992 með kasti upp á 86,80 metrum og stendur það Íslandsmet enn þá í dag. Einar Vilhjálmsson stundaði háskólanám í Bandaríkjunum og árið 1984 sló hann bandarískt háskólamet í spjótkasti með kasti upp á 92,42 metra. Í gegnum tíðina hefur þyngd og lögun löglegra spjóta í spjótkasti breyst mikið og núverandi metskrá miðast við árið 1991. Einar er einn af þremur spjótkösturum í heiminum sem á met á heimslista með öllum spjótum. Einar keppti á þremur Ólympíuleikum fyrir Ísland, í Los Angeles 1984, Seoul 1988 og Barcelona árið 1992. Á löngum keppnisferli tók Einar þátt í um 220 mótum í 22 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á 200 af 220 mótum. Einar var þrisvar valin íþróttamaður ársins, árið 1984, 1986 og 1988. Tíu sinnum var Einar á meðal topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Faðir Einars, Vilhjálmur Einarsson var einnig afreksíþróttamaður í frjálsíþróttum en Vilhjálmur var fyrsti Íþróttamaður ársins árið 1957 og var hann alls fimm sinnum útnefndur íþróttamaður ársins á árunum 1957-1962. Frjálsar íþróttir ÍSÍ Íþróttamaður ársins Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Árið 1985 vann Einar til gullverðlauna á fjórum Grand Prix mótum og var á verðlaunapalli á öðrum fjórum. Einar setti Íslandsmet í spjótkasti utanhúss með 800gr spjóti árið 1992 með kasti upp á 86,80 metrum og stendur það Íslandsmet enn þá í dag. Einar Vilhjálmsson stundaði háskólanám í Bandaríkjunum og árið 1984 sló hann bandarískt háskólamet í spjótkasti með kasti upp á 92,42 metra. Í gegnum tíðina hefur þyngd og lögun löglegra spjóta í spjótkasti breyst mikið og núverandi metskrá miðast við árið 1991. Einar er einn af þremur spjótkösturum í heiminum sem á met á heimslista með öllum spjótum. Einar keppti á þremur Ólympíuleikum fyrir Ísland, í Los Angeles 1984, Seoul 1988 og Barcelona árið 1992. Á löngum keppnisferli tók Einar þátt í um 220 mótum í 22 löndum og hafnaði hann á verðlaunapalli á 200 af 220 mótum. Einar var þrisvar valin íþróttamaður ársins, árið 1984, 1986 og 1988. Tíu sinnum var Einar á meðal topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Faðir Einars, Vilhjálmur Einarsson var einnig afreksíþróttamaður í frjálsíþróttum en Vilhjálmur var fyrsti Íþróttamaður ársins árið 1957 og var hann alls fimm sinnum útnefndur íþróttamaður ársins á árunum 1957-1962.
Frjálsar íþróttir ÍSÍ Íþróttamaður ársins Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira