West Ham í fimmta sætið eftir óþarflega nauman sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2022 19:30 David Moyes knattspyrnustjóri West Ham EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA West Ham United komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-3 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins. Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig. Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Sigurinn var óþarflega tæpur hjá Hömrunum sem komust í 0-3 í fyrri hálfleik. Fyrst skoraði Michail Antonio a 22. mínútu eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Said Benrahma. Antonio dýfði sér fram fyrir varnarmennina og náði mikilvægri snertingu á boltann sem fór í netið. Manuel Lanzini skoraði næstu tvö mörk. Það fyrra á 25. mínútu var einkar glæsilegt. Lanzini tók þá á móti sendingu frá Declan Rice, lék á varnarmann og hamraði boltann með vinstri fæti í slána og inn. Síðara markið sitt skoraði hann úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir að Luka Milivojevic handlék knöttinn klaufalega innan teigs. Síðari hálfleikurinn var svo frekar einkennilegur. Crystal Palace sótti en voru ekki sérlega beittir fyrr en alltof seint. Palace minnkaði muninn á 83. mínútu með marki frá Odsonne Edouard og svo á 91. mínútu skoraði Michael Olise beint úr aukaspyrnu. Flott tilraun hjá Crystal Palace en aðeins of seint og West Ham fagnaði sigri sem var óþarflega tæpur. West Ham eru sem fyrr segir komnir upp í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace situr í því ellefta með 23 stig.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira