Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir kláraði lyftuna með glæsibrag og var skiljanlega mjög ánægð með það. Skjámynd/Instram@lifeofjosii Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii) CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii)
CrossFit Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira