Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 13. janúar 2022 11:30 Umræddu Manolo Blahnik skórnir. Getty/ Edward Berthelot Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. *Höskuldarviðvörun* Hér verður fjallað um söguþráð úr þáttunum And Just Like That. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Sindri var að forvitnast um uppáhalds hlutinn hennar Hildar í fataskápnum og þá dró hún fram fallega bláa Manolo Blahnik skó. Hildur sá fyrir sér að gifta sig í skónum og hefur gert það síðan þátturinn var tekinn upp. Skórnir voru ekki hvaða skór sem er heldur sambærilegir þeim sem Carrie Bradshaw, aðalpersónan í Sex and the City gifti sig í þegar fyrri framhaldsmyndin eftir þáttunum var gerð. Hildur er lunkin með fjármál og náði að finna notað par af skónum í sinni stærð á aðeins brot af því sem skórnir kosta. Klippa: Heimsókn: Einstakir brúðarskór Hildar Björns Skórnir spiluðu stórt hlutverk í myndunum og bað kærasti Carrie um hönd hennar með skónum í stað hrings eins og venjan er. Nýlega fengu skórnir þó nýtt hlutverk þegar framhaldssería þáttanna sem ber nafnið And Just Like That fór í loftið í lok síðasta árs. Skórnir spila enn stórt hlutverk en í þetta skiptið var hlutverkið ekki jafn jákvætt. Í stað þess að vera tákn ástarinnar voru þeir þungamiðja þess þegar Carrie kemur heim, klædd brúðkaupsskónum, að deyjandi eiginmanni sínum þar sem hann liggur í sturtunni. Leikkonan Sarah Jessica Parker klæðist skónum við tökur á fyrsta þættinum af And Just Like That.Getty/ Gotham Aðspurð segist Hildur ekki vera búin að horfa á þáttinn en hafi heyrt af örlögum skónna og Mr. Big. Líkt og kunnugt er sækist Hildur eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Við vonum við að skórnir færi henni mun meiri lukku í framtíðinni en þeir færðu Carrie Bradshaw. Tíska og hönnun Heimsókn Hús og heimili Tengdar fréttir Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. 6. janúar 2022 12:30 Hildur stefnir á oddvitasætið: Ætlar sér að verða borgarstjóri Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að vera borgarstjóri og ætlar sér að setja samgöngumál og leikskólamál á oddinn. 8. desember 2021 19:00 Hildur gekk í það heilaga um jólin Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, giftist Jóni Skaftasyni nú um jólin. Frá þessu greinir Hildur á Facebook. 1. janúar 2022 18:07 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
*Höskuldarviðvörun* Hér verður fjallað um söguþráð úr þáttunum And Just Like That. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Sindri var að forvitnast um uppáhalds hlutinn hennar Hildar í fataskápnum og þá dró hún fram fallega bláa Manolo Blahnik skó. Hildur sá fyrir sér að gifta sig í skónum og hefur gert það síðan þátturinn var tekinn upp. Skórnir voru ekki hvaða skór sem er heldur sambærilegir þeim sem Carrie Bradshaw, aðalpersónan í Sex and the City gifti sig í þegar fyrri framhaldsmyndin eftir þáttunum var gerð. Hildur er lunkin með fjármál og náði að finna notað par af skónum í sinni stærð á aðeins brot af því sem skórnir kosta. Klippa: Heimsókn: Einstakir brúðarskór Hildar Björns Skórnir spiluðu stórt hlutverk í myndunum og bað kærasti Carrie um hönd hennar með skónum í stað hrings eins og venjan er. Nýlega fengu skórnir þó nýtt hlutverk þegar framhaldssería þáttanna sem ber nafnið And Just Like That fór í loftið í lok síðasta árs. Skórnir spila enn stórt hlutverk en í þetta skiptið var hlutverkið ekki jafn jákvætt. Í stað þess að vera tákn ástarinnar voru þeir þungamiðja þess þegar Carrie kemur heim, klædd brúðkaupsskónum, að deyjandi eiginmanni sínum þar sem hann liggur í sturtunni. Leikkonan Sarah Jessica Parker klæðist skónum við tökur á fyrsta þættinum af And Just Like That.Getty/ Gotham Aðspurð segist Hildur ekki vera búin að horfa á þáttinn en hafi heyrt af örlögum skónna og Mr. Big. Líkt og kunnugt er sækist Hildur eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Við vonum við að skórnir færi henni mun meiri lukku í framtíðinni en þeir færðu Carrie Bradshaw.
Tíska og hönnun Heimsókn Hús og heimili Tengdar fréttir Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. 6. janúar 2022 12:30 Hildur stefnir á oddvitasætið: Ætlar sér að verða borgarstjóri Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að vera borgarstjóri og ætlar sér að setja samgöngumál og leikskólamál á oddinn. 8. desember 2021 19:00 Hildur gekk í það heilaga um jólin Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, giftist Jóni Skaftasyni nú um jólin. Frá þessu greinir Hildur á Facebook. 1. janúar 2022 18:07 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. 6. janúar 2022 12:30
Hildur stefnir á oddvitasætið: Ætlar sér að verða borgarstjóri Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að vera borgarstjóri og ætlar sér að setja samgöngumál og leikskólamál á oddinn. 8. desember 2021 19:00
Hildur gekk í það heilaga um jólin Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, giftist Jóni Skaftasyni nú um jólin. Frá þessu greinir Hildur á Facebook. 1. janúar 2022 18:07