Búin að fá svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid19 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2022 19:01 Kistín Krantz er fasteignasali í New York. aðsend Kona sem hefur þrisvar sinnum greinst með Covid19 segir ákveðin vonbrigði að greinast með þrjú helstu afbrigði veirunnar. Áður en Covid kom til sögunnar smitaðist hún af svínaflensunni og segir því létt í bragði að henni líði eins og tilraunadýri. Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira