Vill sýna að hann sé framtíðarmaður í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2022 08:00 Alfons Sampsted leikur að öllum líkindum sinn áttunda landsleik í dag. vísir/vilhelm Alfons Sampsted, leikmaður Noregsmeistara Bodø/Glimt, er staðráðinn í að sýna að hann sé framtíðarmaður í íslenska landsliðinu. Alfons kom ekkert við sögu þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úganda í vináttulandsleik í Belek í Tyrklandi á miðvikudaginn. Hann gerir sér vonir um að vera í byrjunarliðinu þegar Íslendingar mæta Suður-Kóreumönnum í dag og geta sýnt sig og sannað. „Maður hefur væntingar fyrir því að maður spili. Ég kom seinna í hópinn en flestir, daginn fyrir leik. Ég lenti í Covid veseni heima sem ég þurfti að klára. Nú horfi ég á leikinn á laugardaginn [í dag] sem tækifæri til að vinna mér inn sæti í landsliðinu. Það er fyrsta skrefið til að sýna að ég er framtíðarmaður hérna,“ sagði Alfons á blaðamannafundi í gær. Hann segir að íslenska liðið ætli sér að taka skref fram á við á þessu ári. „Fyrst og fremst viljum við sýna að við höfum tekið skref fram á við. Við viljum sýna að við höfum tekið framförum og nýir leikmenn geti komið inn í liðið og staðið sig. Mín upplifun er að leikmenn skilji kerfið og vita hvað þeir eiia að gera frá fyrstu mínútu,“ sagði Alfons sem hefur leikið sjö landsleiki. Alfons hefur átt afar góðu gengi að fagna með Bodø/Glimt.vísir/bára Undanfarin tvö ár hefur Alfons leikið með Bodø/Glimt og orðið norskur meistari bæði tímabilin. Þá er liðið komið áfram í Sambandsdeild Evrópu. Ekki liggur enn fyrir hver næstu skref á ferli Alfonsar. „Það er engin leynd yfir því að ég er í viðræðum við þá en engar ákvarðanir hafa verið teknar. Það var áhersla að taka tímabilið með krafti en svo kem ég aftur út og þá kíkjum við betur á þetta. Ég ætla aðeins að leyfa mér að róa hausinn en tek ákvörðun fljótlega,“ sagði Alfons. Leikur Íslands og Suður-Kóreu hefst klukkan 11:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Alfons kom ekkert við sögu þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úganda í vináttulandsleik í Belek í Tyrklandi á miðvikudaginn. Hann gerir sér vonir um að vera í byrjunarliðinu þegar Íslendingar mæta Suður-Kóreumönnum í dag og geta sýnt sig og sannað. „Maður hefur væntingar fyrir því að maður spili. Ég kom seinna í hópinn en flestir, daginn fyrir leik. Ég lenti í Covid veseni heima sem ég þurfti að klára. Nú horfi ég á leikinn á laugardaginn [í dag] sem tækifæri til að vinna mér inn sæti í landsliðinu. Það er fyrsta skrefið til að sýna að ég er framtíðarmaður hérna,“ sagði Alfons á blaðamannafundi í gær. Hann segir að íslenska liðið ætli sér að taka skref fram á við á þessu ári. „Fyrst og fremst viljum við sýna að við höfum tekið skref fram á við. Við viljum sýna að við höfum tekið framförum og nýir leikmenn geti komið inn í liðið og staðið sig. Mín upplifun er að leikmenn skilji kerfið og vita hvað þeir eiia að gera frá fyrstu mínútu,“ sagði Alfons sem hefur leikið sjö landsleiki. Alfons hefur átt afar góðu gengi að fagna með Bodø/Glimt.vísir/bára Undanfarin tvö ár hefur Alfons leikið með Bodø/Glimt og orðið norskur meistari bæði tímabilin. Þá er liðið komið áfram í Sambandsdeild Evrópu. Ekki liggur enn fyrir hver næstu skref á ferli Alfonsar. „Það er engin leynd yfir því að ég er í viðræðum við þá en engar ákvarðanir hafa verið teknar. Það var áhersla að taka tímabilið með krafti en svo kem ég aftur út og þá kíkjum við betur á þetta. Ég ætla aðeins að leyfa mér að róa hausinn en tek ákvörðun fljótlega,“ sagði Alfons. Leikur Íslands og Suður-Kóreu hefst klukkan 11:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira