André Leon Talley er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2022 07:29 André Leon Talley var einn dómara í fjórtándu til sautjándu þáttaröð sjónvarpsþáttanna America‘s Top Model, á árunum 2010 til 2011. EPA André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri. Það var TMZ sem greindi fyrst frá andlátinu en Talley á að hafa andast á sjúkrahúsi í New York í gær. Ekki liggur fyrir hvað dró Talley til dauða. Talley var mjög mikilvægur hlekkur í starfsemi Vogue á níunda og tíunda áratugnum og er talinn hafa átt ríkan þátt í að greiða leið svartra fyrirsæta í tískuheiminum. Starfaði hann fyrst sem fréttaritstjóri og síðar sem listrænn stjórnandi, undir ritstjórn Önnu Wintour. Í frétt Guardian segir að hann hafi hætt hjá Vogue og flust til Parísar árið 1995 þar sem hann hóf störf hjá tímaritinu W. Árið 1998 sneri hann aftur til Vogue og starfaði þar allt til ársins 2013. Hann var sömuleiðis einn dómara í fjórtándu til sautjándu þáttaröð sjónvarpsþáttanna America‘s Top Model, á árunum 2010 til 2011. Bandaríkin Andlát Fjölmiðlar Tíska og hönnun Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það var TMZ sem greindi fyrst frá andlátinu en Talley á að hafa andast á sjúkrahúsi í New York í gær. Ekki liggur fyrir hvað dró Talley til dauða. Talley var mjög mikilvægur hlekkur í starfsemi Vogue á níunda og tíunda áratugnum og er talinn hafa átt ríkan þátt í að greiða leið svartra fyrirsæta í tískuheiminum. Starfaði hann fyrst sem fréttaritstjóri og síðar sem listrænn stjórnandi, undir ritstjórn Önnu Wintour. Í frétt Guardian segir að hann hafi hætt hjá Vogue og flust til Parísar árið 1995 þar sem hann hóf störf hjá tímaritinu W. Árið 1998 sneri hann aftur til Vogue og starfaði þar allt til ársins 2013. Hann var sömuleiðis einn dómara í fjórtándu til sautjándu þáttaröð sjónvarpsþáttanna America‘s Top Model, á árunum 2010 til 2011.
Bandaríkin Andlát Fjölmiðlar Tíska og hönnun Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira