„Hvers vegna þarf íslenskum hestum að blæða fyrir ódýra snitselið okkar?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 08:09 Skjáskot úr myndbandinu sem segja má að varpað hafi ljósi á blóðmerarhald fyrir hinum almenna Íslendingi. TSB TIERSCHUTZBUND ZURICH Þýska sjónvarpsstöðin Das Erste fjallaði um blóðmerahald á Íslandi í fréttum sínum í gær. Fréttamenn veltu fyrir sér hvers vegna íslenskum hestum þyrfti að blæða til þess að svínakjötsframleiðsla í Þýskalandi gengi eins og færiband. „Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér. Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Sjá meira
„Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér.
Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Sjá meira
Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00
Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02
Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47